Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.1999, Qupperneq 65

Tímarit lögfræðinga - 01.05.1999, Qupperneq 65
hefur verið reglan um skyldubundið mat stjórnvalda. Þátttakendur í málstof- unni voru 27 talsins. 6. Þriðjudaginn 17. mars 1998 var haldinn félagsfundur á Hótel Sögu, Skála. Fundarefni var verðbréfaviðskipti á skipulegum markaði. Framsögumenn voru Stefán Halldórsson, framkvæmdastjóri Verðbréfaþings Islands, og Helga Hlín Hákonardóttir, lögfræðingur hjá Verðbréfaþingi íslands. Fundar- menn voru 29 talsins. 7. Miðvikudaginn 20. maí 1998 var haldinn félagsfundur í Komhlöðunni. Framsögumenn vom þeir Karl Axelsson hrl. og Tryggvi Gunnarsson hrl. Erindi Karls bar yfirskriftina: Frá Bleiksmýrardal að Neðri Hundadal, yfirlit yfir eignarréttarlega stöðu lands utan byggðarmarka. Erindi Tryggva bar yfir- skriftina: Þjóðlendur. Fundarmenn vom 47. 8. Föstudaginn 2. október 1998 var haldið árlegt málþing félagsins undir yfir- skriftinni „Verðbréfaviðskipti í mótun”. Ráðstefnustjóri var Davíð Þór Björgvinsson prófessor. Fyrirlesarar vom: Bjami Armannsson, forstjóri Fjár- festingarbanka atvinnulífsins, Dr. Daniel Levin, lögmaður frá Bandaríkj- unum, Tryggvi Axelsson, deildarstjóri í viðskiptaráðuneytinu, Helga Hlín Hákonardóttir, lögfræðingur Verðbréfaþings Islands, Tómas Sigurðsson hdl., starfsmaður Fjárfestingarbanka atvinnulífsins, Helgi Sigurðsson hdl., Jónas A. Aðalsteinsson hrl. og Gunnar Jónsson hrl. Málþingsgestir vom 120 og þótti það takast einkar vel í alla staði. 4. Móttaka fyrir nýútskrifaða lögfræðinga Að venju var nýútskrifuðum lögfræðingum boðið til móttöku á vegum stjómar félagsins í því skyni að kynna nýjum lögfræðingum starfsemi félagsins. Móttakan var þann 15. maí 1998 í Borgartúni 6. Um 40 manns mættu. Auk nýútskrifaðra lögfræðinga var framsögumönnum á fræðafundum félagsins á starfsárinu boðið í móttökuna. 5. Vorferð og jólaball Vegna þátttökuleysis féll sameiginlegt jólaball fyrir börn félagsmanna lög- fræðingafélagsins og lögmannafélagsins niður í desember sl. Þá skipulagði stjómin einnig vorferð til Akureyrar sem einnig féll niður vegna þátttökuleysis. 6. Útgáfustarfsemi Tímarit lögfræðinga kom að venju út fjórum sinnum á starfsárinu. Ritstjóri tímaritsins er Friðgeir Björnsson dómstjóri og þakkar stjórn félagsins honum vel unnin störf á því sviði. Steinunn Guðbjartsdóttir hdl. er framkvæmdastjóri Tímarits lögfræðinga og em henni einnig færðar þakkir fyrir vel unnin störf í þágu tímaritsins. Nú á haustmánuðum hófst vinna við gerð heimasíðu fyrir Tímarit lögfræð- inga. Félagið réði laganema til að efnisflokka allar greinar sem birst hafa í tímaritinu frá upphafi. Gert er ráð fyrir að þessu starfi ljúki fyrir næstu áramót 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.