Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.1999, Page 67

Tímarit lögfræðinga - 01.05.1999, Page 67
LEIÐRÉTTING I ágripi Davíðs Þórs Björgvinssonar af sögu Lögfræðingafélags íslands sem birtist í síðasta hefti tímaritsins, 4. hefti 1998, bls. 273 er mishermt að Garðar Gíslason hafi verið formaður lögfræðingafélagsins í 6 ár. Garðar var formaður í 4 ár. Þá er einnig mishermt á sömu síðu að Arnljótur Bjömsson hafi verið formaður félagsins í 3 ár. Amljótur var formaður í 4 ár. Þeir Garðar og Amljótur em beðnir afsökunar á þessum mistökum sem em alfarið ritstjóra en ekki grein- arhöfundarins. 61

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.