Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1999, Blaðsíða 78

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1999, Blaðsíða 78
Sendinefnd íslenskra lögfrœðinga í Kína á fundi með dómsmálaráðherra Kínverska alþýðulýðveldisins, Gao Changli. I fremstu röð er auk annarra Helgi Jóhannesson, formaður lögfrœðingafélagsins, Ren Jisheng, formaður ktnverska lögmannafélagsins, Ragnar Arnalds, farastjóri hópsins, og Olafur Egilsson sendiherra. heimsótt og við hittum einn af varaformönnum Þjóðþings alþýðunnar, Cao Zhi. Leiðsögumennimir sögðu okkur að hann væri líklega mikilvægasti einstakling- urinn sem við hittum í heimsókninni til Kína. Þar fræddumst við um störf þings- ins, en þingmenn eru um 3000, og Fastanefnd þingsins, sem er 150 manna nefnd. Fastanefndin er mjög valdamikil og fer með hluta löggjafarvaldsins. Eftir heimsóknina í þinghúsið heimsóttum við lögmannsstofur í Beijing. Flópnum var skipt upp og fjórar stofur heimsóttar. Að mati okkar flestra var sú heimsókn kannski það sem við komumst næst raunveruleikanum í Kína um kínverskt réttarfar. Stofan sem minn hópur heimsótti, Gong Cheng skrifstofan, var þriggja ára gömul, nýflutt í skrifstofuháhýsi í miðbænum, 18 lögmenn, 5 fulltrúar, samtals 30 starfsmenn. Stofan var nýtískuleg og búin fullkomnum tækjum, tölvum o.þ.h. Þrír fjórðu hlutar starfseminnar voru tengdir alþjóða- starfsemi ýmiss konar og fjárfestingum erlendra aðila í Kína. Þar kom fram að stofan er skyldug til að sinna eins konar ókeypis lögfræðiaðstoð eina viku á ári. Þetta er kvöð sem allir starfandi lögmenn hafa og skipuleggur Kínverska lög- mannafélagið það hvenær og hversu lengi hver stofa sinnir þessu verkefni. Verðlagning á útseldri vinnu minnti okkur á verðlagningu eins og gerist í Bandaríkjunum og augljóst að hinn almenni Kínverji gengur ekki inn af götunni til að biðja um aðstoð. Lögmennimir ræddu mikið um störf sín við samninga- gerð ýmiss konar en svo virtist sem þeir væru ekki mikið í réttarsölum. Staðfesti það kannski það sem áður hafði komið fram að fólk leysir deilumál sín inn- byrðis sjálft eða með aðstoð sérstaks sáttasemjara. Gerðardómar taka síðan við ef ekki næst samkomulag eftir þessum leiðum. FUuti starfa lögmannanna var 144
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.