Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1999, Blaðsíða 30

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1999, Blaðsíða 30
1. INNGANGUR í íslenskum rétti er sú meginregla ráðandi að bami sé fyrir bestu að alast upp hjá kynforeldrum sínum. Jafnvel þótt fæstir foreldrar séu færir um að veita bami sínu óaðfinnanlegt uppeldi og fæst böm komist til fullorðinsára án þess að hafa hlotið einhver sár á líkama eða sál, verður ætíð að hafa í huga að flestir foreldrar reyna að veita bömum sínum gott uppeldi. Þótt sýna mætti fram á að bami væri það mjög til framdráttar að alast upp í öðru umhverfi hjá öðm fólki en kynforeldrum, gæti slíkt aldrei réttlætt forsjársviptingu. Það er aðeins þegar foreldrar vanrækja forsjárskyldur sínar að bamavemdaryfirvöldum er lögum samkvæmt falinn réttur til að forða baminu frá aðstæðum sem em því sannanlega skaðlegar eða geta hugsanlega verið það. Bamið sjálft hefur ekki tök á því að forða sér úr slíkum aðstæðum og því verða að vera til úrræði til vemdar því. Mikilvægustu réttarheimildir á sviði bamavemdar eru bamavemdarlögin nr. 58/1992. Þannig er það lagatextinn sjálfur sem lagður er til grundvallar ákvörðunum eða úrlausnum á sviði bamavemdarmála. Stundum getur reynt á nauðsyn þess að nota aðrar réttarheimildir, eins og frumvarpstexta eða réttar- venju, en á sviði barnavemdar er það ekki mjög raunhæft og að auki stendur lögmætisreglan í vegi fyrir því að unnt sé að byggja á öðra en settum lögum við þvingunaraðgerðir af hálfu barnavemdaryfirvalda. Nú stendur yfir heildarendurskoðun á bamavemdarlögunum og er að vænta stórfelldra breytinga á lögunum. Þannig er meðal annars að vænta breytinga á úrskurðarvaldi bamavemdarnefnda og bamaverndarráðs, en samkvæmt 49. gr. núgildandi laga fer bamavemdarráð með fullnaðarúrskurðarvald í málum sem skotið er til þess. Fari svo að þessi mál færist til dómstóla í auknum mæli gætu þær breytingar orðið til góðs, en vanda þarf mjög til þeirra og einnig þarf að huga að því að fæstir dómarar hafa reynslu af barnavemdarmálum. Að sjálf- sögðu öðlast þeir hana með auknum málafjölda, en í upphafi þarf að hyggja að mörgu. Þannig tel ég að dómarar þurfi að gæta sín á því að falla ekki í þá gryfju að líta á bamaverndarmál sem deilu milli bamavemdaryfirvalda og foreldra. Bamið er þá ekki lengur aðalatriðið heldur foreldramir annars vegar og yfirvöld hins vegar. Samkvæmt núgildandi lögum á barnið sér engan talsmann í þessum málaferlum og nokkur hætta er á að það gleymist. Dómarar verða hins vegar alltaf að hafa í huga bamið sjálft og það sem því er fyrir bestu og hverjar afleið- ingar tiltekin niðurstaða kann að hafa fyrir það. í þessari grein mun ég leitast við að gera grein fyrir skilyrðum forsjársvipt- ingar samkvæmt 25. gr. bamavemdarlaganna og því sönnunarmati sem fram þarf að fara hjá bamavemdaryfirvöldum og síðar dómstólum, sé úrskurði bama- vemdarráðs skotið til dómstóla. 2. FRJÁLST MAT STJÓRNVALDA Eins og texti laganna um vemd bama og ungmenna ber með sér eru það matskenndar ákvarðanir sem bamavemdaryfirvöld taka samkvæmt lögunum. Þegar bamavemdaryfirvöld beita 25. gr. laganna um forsjársviptingu þarf 96
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.