Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1999, Blaðsíða 38

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1999, Blaðsíða 38
ingar á grundvelli d-liðar 25. gr. barnavemdarlaga, þar sem ákvörðun um for- sjársviptingu er byggð á atvikum er horfa til framtíðar. Að frátöldu þessu ákvæði gilda ekki aðrar sönnunarreglur í þessum málum en öðrum einkamálum. 4.4 Meðdómendur I þessum málaflokki er dómur oftast fjölskipaður og er algengast að geð- læknar eða sálfræðingar séu fengnir til að vera meðdómsmenn á grundvelli þekkingar sinnar. Við val á meðdómsmönnum verða dómarar ætíð að hafa í huga hvort meðdómsmenn hafi slíka þekkingu. Æskilegast væri að fá sálfræð- inga eða geðlækna til setu í dóminum sem sérstaka þekkingu hafa á málefnum barna. Dómarar verða einnig að gæta þess við val á meðdómsmönnum að þeir hafi á engu stigi málsins komið að því á einn eða annan hátt. Varhugavert væri t.d. að velja til setu í dóminum sálfræðing sem hefði tekið viðtal við aðila á ein- hverju stigi málsins, óháð því hvort viðtalið hefur verið þáttur í sálfræðimeðferð aðilans eða ekki. Fullyrða má í þessu sambandi að varhugavert sé að velja með- dómsmann sem þekkir vitni vel, þar sem tengsl hans við vitnið geta mótað af- stöðu hans til framburðar vitnisins. Ljóst er að slík tengsl valda ekki almennu vanhæfi til setu í dóminum. En þar sem mál þessi eru óvenju viðkvæm og niðurstaða þeirra er einungis byggð á mati á því hvort lagaskilyrði hafi verið fyrir tiltekinni matskenndri ákvörðun bamavemdaryfirvalda, tel ég að dómarar verði að gæta þessa sérstaklega við val á meðdómendum. Ég geri þátt meðdómsmanna og val á þeim að sérstöku umtalsefni, þar sem þekking þeirra og reynsla er mjög mikilvæg við mat á sönnunargögnum í þess- um málaflokki. Þeir hafa þekkingu til að lesa úr gögnum og meta framburð aðila um atriði sem máli skipta við sönnunarmatið, eins og einkenni líkamlega og andlega vanræktra bama, félagslega og andlega fæmi foreldra, samskipta- hæfni þeirra og annað það sent máli skiptir við mat á því hvort úrskurður um forsjársviptingu hefur verið réttmætur. 5. DÓMAR í BARNAVERNDARMÁLUM Samkvæmt 49. gr. laga um vemd bama og ungmenna er hlutverk bama- verndarráðs að fara með fullnaðarúrskurðarvald í málum sem skotið er til þess. Þrátt fyrir þetta orðalag hafa dómstólar talið sig bæra til að endurskoða úrskurði ráðsins, bæði hvað snertir efni þeirra og form. Dómstólar meta bæði lagahlið máls og sönnunarhlið. Þeir meta með hliðsjón af sönnunargögnum hvort ákvarð- anir bamavemdaryfirvalda hafi verið réttar. Með því að skoða íslenska og norska dómaframkvæmd er hægara að fá skýra mynd af sönnunarmati í þessum málaflokki. Því mun ég reifa nokkra íslenska og norska dóma sem allir fjalla um kröfu foreldris um ógildingu úrskurðar um forsjársviptingu eftir að bam hafði dvalið um nokkum tíma hjá fósturforeldrum. 104
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.