Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1999, Blaðsíða 23

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1999, Blaðsíða 23
Um seinni hluta (b) annarar fyrirspumar (vexti af höfuðstóli) sagði dóm- stóllinn, að við ákvörðun fullra bóta fyrir fjártjón og annan skaða vegna mis- mununar við brottvikningu úr starfi, yrði ekki litið fram hjá þáttum, eins og þeim að tíminn liði, sem í reynd gætu lækkað verðmæti bótanna. Að dæma vexti, í samræmi við þær reglur innanlandsréttarins, sem við eiga, yrði þess vegna að teljast óhjákvæmilegur hluti skaðabóta í þeim tilgangi að koma aftur á raunverulegu jafnrétti. Að lokum sagði dómstóllinn um fyrstu og aðra fyrirspum sameiginlega: „Af þessum sökum verður svarið við fyrstu og annari fyrirspum það, að túlkun 6. gr. tilskipunarinnar hlýtur að verða á þá lund, að ekki sé heimilt að ákveða fyrirfram efri mörk bóta fyrir fjártjón og annan skaða einstaklings, sem orðið hefur fyrir því, að á hlut hans sé gert með mismunun við brottvikningu úr starfi, eða með því að útiloka vexti til hans til þess að bæta þeim, sem skaðabætur hlýtur, tjón af því að tíminn líður þar til höfuðstóll raunverulega greiðist“. I svari við þriðju fyrirspuminni, sem aðallega varðaði tengsl bandalagsréttarins og innanlandsréttarins og það, hvort viðkomandi einstaklingur gæti byggt rétt gegn stofnuninni á tilskipuninni, (sem em utan viðfangsefnis þessarar greinar), sagði dómstóllinn enn um það efni, sem hér er fjallað um: „Það leiðir af fram- angreindum hugleiðingum um merkingu og umfang 6. gr. tilskipunarinnar, að þetta ákvæði er ómissandi þáttur í því að ná fram grundvallarmarkmiðinu um jafnrétti karla og kvenna, sérstaklega varðandi starfskjör, að meðtöldum skil- yrðum um brottvikningu úr starfi, sem vitnað er til í 1. mgr. 5. gr. tilskipunarinnar, sem og, að þegar skaðabótum er beitt sem úrræði til þess að koma aftur á jafnrétti - í tilefni af mismunun við brottvikningu úr starfi -, verða sKkar skaðabætur að vera fullar bætur og án fyrirfram takmörkunar varðandi fjárhæð“.5 2. Við lestur dóms Evrópudómstólsins í Marshall Nr. 2 fer naumast hjá því, að íslenzkum lesanda verði hugsað til sumra ákvæða skaðabótalaga nr. 50/1993 og dóms Hæstaréttar frá 22. maí 1998 í máli nr. 311/1997: Andrés Andrésson gegn Ásmundi Ólafssyni o.fl. í máli þessu var fjallað um þýðingu og túlkun nokkurra ákvæða skaðabótalaganna, en hér verður aðeins vikið að þeim þætti málsins, er varðar ákvörðun bóta fyrir varanlega örorku fyrir líkamstjón og þá aðeins 5.-7. gr. skaðabótalaganna. Akvæði 1. mgr. 6. gr. skaðabótalaganna er svohljóðandi:6 Bætur skal meta til fjárhæðar sem nemur tíföldum árslaunum tjónþola, sbr. 7. gr., margfölduðum með örorkustigi, sbr. 3. mgr. 5. gr. Við upphaflega setningu laganna á árinu 1993 var hér miðað við 7,5 föld árslaun tjónþola, en með 1. gr. laga nr. 42/1996 var lögunum breytt þannig að 5 Benda má hér á annan dóm Evrópudómstólsins, þar sem byggt er á sömu meginsjónarmiðum og koma fram í Marshall Nr. 2, þ.e. mál C-180/95 Nils Draehmpaehl gegn Immobilienservice OHG. 6 Sjá athugasemd í neðanmálsgrein 1. 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.