Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1996, Síða 31

Ægir - 01.01.1996, Síða 31
farskipum meö skattaívilnunum gagngert til þess aö halda störfunum í landinu. Þetta finnst íslendingum ómögulegt. Þeir vilja frekar sjá heilar atvinnugreinar, eins og skipasmíði, fara úr landi vegna niðurgreiðslna annarra þjóða í stað þess að svara í sömu mynt. I dag eiga íslendingar um 20 farskip, þar af 6 undir íslensku flaggi. Þessum skipum hefur fækkað gífurlega á undanförnum árum. Að megninu til eru íslenskar áhafnir á skipunum og íslenskir yfirmenn á þeim langflestum. Mér finnst ekki vera hart sótt að okkar mönnum á þessum vettvangi þvi reynsian hefur sýnt að íslenskir vélstjórar standa erlendum stéttarbræðr- um sínum jafnfætis ef ekki framar." Hvernig er vélstjóranámið hérlendis samanborið við nágrannalöndin? „Það getur verið erfitt að bera saman nám milli landa. Menn benda oft á Danmörku og segja að þar taki vél- stjórnarnám aðeins þrjú ár en fimm ár hérlendis. I Danmörku er krafist sveins- prófs í málmiðnaðargrein við upphaf náms, skólinn er 10 mánuðir á ári og hver kennslustund lengri. Við höfum boriö námstímann saman og niður- staðan er sú að í Danmörku tekur nám- ið heldur lengri tíma en hér á landi." Vélskólinn á háskólastig ef þarf Finnst þér ástæða til þess að skilgreina vélstjóranám sem nám á háskólastigi? „Vélstjóranám á hinum Norður- löndum er talið á háskólastigi að hluta, eða sem nemur allt að þremur árum. Þegar íslenskir vélstjórar fara í háskóla- nám, t.d. í tæknifræði í Danmörku, kemur í ljós að menntun þeirra er mjög GUFUKATLAR FRA BRETLANDI - ALLAR GERÐIR KEMHYDRO - salan Snorrabraut 87 • 105 Reykjavík • Sími: 551 2521 • Fax 551 2075 VELADEILD FALKANS • VELADEILD FALKANS • VELADEILD FALKANS • VELADEILD FÁLKAi 1FARAR- BRODDI VEM og KEB verksmiöjurnar framleiöa allar helstu stæröir og gerðir raf- og gírmótora fyrir iönaö, skip, landbúnaö og ýmsar sérþarfir. Höfum fyrirliggjandi allar algengustu stæröir og geröir og útvegum alla fáanlega mótora meö skömmum fyrirvara. Veitum tæknilega ráögjöf við val á mótorum. VEM og KEB - þýsk gæðavara á góöu verði! RAFVELAVERK- STÆÐI FÁLKANS Mótorvindingar, dæluviögeröir og allar almennar rafvélaviögeröir. 90ÁRK Pekking Reynsla Þjónusta* FÁLKINN SUÐURLANDSBRAUT 8 • 108 REYKJAVÍK SIMI: 581 4670 • FAX: 568 5884 VELADEILD FALKANS • VELADEILD FALKANS • VELADEILD FÁLKANS • VELADEILD FALKANS • VELADEILD FALKANS ÆGIR 31

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.