Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1996, Síða 32

Ægir - 01.07.1996, Síða 32
Brautskráðir nemar skólaárið 1995-1996 Skipstjórnarpróf 1. stigs Á haustprófum luku 1. stigi: Hermann Haliberg Þorfinnsson Kópavogur, Erling Ómar Erlingsson Grindavík, Jón Pétursson Reykja- vík, Ólafur Ragnarsson Dalvík. Á vorprófum luku 1. stigi: Ásgeir Hilmarsson Kefiavík, Ás- grímur Pálsson Keflavík, Birgir Hreiðar Bjöms- son Reykjavík, Einar Ólafur Ágústsson Reykja- vik, Gísli Gunnar Oddgeirsson Grenivík, Guð- jón Grétar Aðalsteinsson Reykjavik, Hannes Guðmundsson Flateyri, Héðinn Ingi Þorkels- son Vestmannaeyjar, Indriði Björn Ármanns- son Akranes, Jóhann Ingi Grétarsson Kefla- vík, Pétur Blöndal Seyðisfjörður, Pétur Péturs- son Keflavík, Rafnkell Kristján Guttormsson Hornafjörður, Róbert Axel Axelsson Mosfells- bær, Sigurður Helgi Jónsson Njarðvík, Sig- tryggur Albertsson Reykjavik, Sigurbjörn Þor- geirsson Reykjavík, Sveinn Magni Jensson Garður, Stefán Þór Arnarson Höfn, Sæmund- ur Sæmundsson Keflavík, Vigfús Ásbjörns- son Höfn, Þorkell Pétursson Akranes, Þórhall- ur Óskarsson Keflavík. Samtals luku 27 1. stigi Skipstjórnarpróf 2. stigs Á haustprófum luku 2. stigi: Stefán Cra- mer Hand Reykjavík, Guðmundur Kr. Guð- mundsson Höfn, Jón Ósmann Arason Akur- eyri. Á vorprófum luku 2. stigi: Aðalsteinn Steinþórsson Reykjavík, Axel Rodriguez Över- by Isafjörður, Björn Stefánsson Neskaupstað- ur, Eggert K. Helgason Reykjavík, Einar Valur Einarsson Vogar, Einar Guðmundsson Siglu- fjörður, Elfar Jóhannes Eiriksson Reykjavík, Er- lendur Hákonarson Hellissandur, Freyr Jóns- son Búðardalur, Gísli Matthías Gíslason Reykjavík, Guðmundur Unnþór Hallsson Eski- fjörður, Halldór Logi Friðgeirsson ísafjörður, Heimir Ingvason Patreksfjörður, Hermann Hall- berg Þorfinnsson Kópavogur, Hjörtur Valsson Reykjavik, Kari Kristján Jónsson Hafnarfjörð- ur, Klemens Georg Sigurðsson Stykkishólm- ur, Magnús Rafn Magnússon Hafnarfjörður, Njáll Flóki Gíslason ísafjörður, ÓlafurÆgisson Ólafsfjörður, Steinþór Helgason Grindavík, Þór Rúnar Öyahals Hólmavík. Samtals luku 25 2. stigi Skipstjórnarpróf 3. stigs Á vorprófum luku 3. stigi: Einar Örn Jóns- son Reykjavík, Friðrik Höskuldsson Tálkna- fjörður, Gunnar Öm Amarson Reykjavík, Heið- arGuðjónsson Kópavogur, Henning Þór Aðal- mundsson Reykjavík, Hörður Þór Hafsteins- son Reykjavík. Lúðvík S. Friðbergsson Sauð- árkrókur, Oddur Þór Sveinsson Reykjavík, Sig- þór Hilmar Guðnason Akureyri. Samtals luku 9 farmannaprófi - 3.stigi Samtals lauk 1.; 2. og 3. stigi skipstjórnar- prófa 61. 30 rúmlesta réttindanámi luku 33. Skólaárið 1995-1996 luku samtals 94 lög- boðnum skipstjórnarréttindum til atvinnurétt- inda. Sérstök námskeið Cfyrir starfandi skipstjórn- armenn): Fjarskiptanámskeiði - GMDSS luku 61. Ratsjámámskeiði - ARPA luku 34. Meðferð á hættulegum farmi - IMDG luku 54. Samtals útgefin 149 alþjóðleg skírteini. verðlaun, Öldubikarinn, verðlaun Sjó- mannadagsráðs, fyrir hæstu einkunn á 2. stigi og Farmannabikarinn, farandverð- laun Eimskipafélagsins, fyrir hæstu ein- kunn á farmannaprófi. Landssamband íslenskra útvegsmanna veitir alltaf hæsta nemenda í siglingafræði á 2. stigi glæsileg verðlaun og hlaut þau Magnús Rafn Magnússon. Hin glæsilegu verðlaun úr verðlaunasjóði Guðmundar B. Kristjánssonar siglingafræðikennara, áletr- að armbandsúr fyrir samanlagða hæstu einkunn í siglingafræði við Stýrimanna- skólann í Reykjavík öll skólaárin, fékk Friðrik Höskuldsson 3. stigi. Verðlaun úr Verðlaunasjóði Páls Hall- dórssonar skólastjóra fyrir „kunnáttu, háttprýði og skyldurækni við námið" fengu fimm nemendur, sem höfðu allir 100% mætingu á skólaárinu. Nemendur þessir eru: Einar Ólafur Ágústsson, Jóhann Ingi Grétarsson, Sveinn Magni Jensson, Þórhallur Óskarsson og Ólafur Ægisson. Þá veitti skólinn viðurkenningu fyrir góða frammistöðu í íslensku og ensku og danska sendiráðið verðlaunaði Hörð Þór Hafsteinsson 3. stigi fyrir bestan árangur í dönsku. Afmælisárgangar fjölmenntu og færðu skólanum verðmætar gjafir. Jónas Þorsteinsson skipstjóri frá Akur- eyri talaði fyrir hönd 50 ára nemenda, en það voru fyrstu nemendurnir sem útskrif- uðust úr hinum nýja sjómannaskóla vor- ið 1946, en húsið var vígt 13. október 1945. Þeir bekkjarbræður gáfu skólanum forkunnar fagra lágmynd á basalti með Sjómannaskólanum og gamla stýri- mannaskólanum við Stýrimannastíg. Sigurður Hallgrímsson skipstjóri og núverandi forstöðumaður þjónustudeild- ar Hafnarfjarðarhafnar talaði fyrir hönd 40 ára prófsveina, farmanna og fiski- manna. Þeir skólabræður stofnuðu svo- nefndan „Kompássjóð Stýrimannaskól- ans í Reykjavík", en sjóðnum er ætlað að standa straum af kostnaði við að gera stóran seguláttavita, sem komið verði upp fyrir framan aðalinngang Sjómanna- skólans og hefur verið staðsettur á teikn- ingu Reynis Vilhjálmssonar arkitekts af lóð Sjómannaskólans. Þetta verður því stærsti áttaviti landsins og hæfir vel við anddyri Sjómannaskólans og Stýri- mannaskólans í Reykjavík sem hefur nú útskrifað um 6.000 skipstjórnarmenn. Fyrir hönd 30 ára fiskimanna talaði Karl S. Karlsson skipstjóri og flutti skól- anum kveðjur. Þeir bekkjarbræður gáfu myndarlega fjárhæð í hinn nýstofnaða „Kompássjóð" Stýrimannaskólans. Fyrir hönd 10 ára farmanna talaði Jens K. Kristinsson og gáfu þeir kr. 30.000 í Styrktar- og lánasjóð nemenda Stýri- mannaskólans. Skólameistari þakkaði þessar góðu gjafir og hlýhug til skólans. Að lokum kvaddi skólameistari sér- staklega brautskráða nemendur og sagði m.a.: „Fylgi ykkur ætíð Guð og gæfan og megið þið ávallt sigla skipi ykkar heilu í höfn. Ég vil minna ykkur á þá ábyrgð sem mun fylgja störfum ykkar, bæði á skipi og mönnum. Hér í skólanum tel ég að þið hafið fengið allgóða fræðilega og verklega und- irstöðu, en með prófskírteininu er vottað að þið hafið staðið þær þekkingarkröfur sem eru gerðar til atvinnuréttinda ykkar. Margt er þó ólært í lífsins skóla og við sjálf störfin." Hann þakkaði síðan kennurum og starfsfólki öllu góð störf á skólaárinu og sleit Stýrimannaskólanum í Reykjavík í 105. skipti. Að loknum skólaslitum var sest að hlöðnu borði í matsal Sjómannaskól- ans, sem kvenfélagið Aldan sá um að venju. □ 32 ÆGIR

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.