Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.07.1996, Qupperneq 32

Ægir - 01.07.1996, Qupperneq 32
Brautskráðir nemar skólaárið 1995-1996 Skipstjórnarpróf 1. stigs Á haustprófum luku 1. stigi: Hermann Haliberg Þorfinnsson Kópavogur, Erling Ómar Erlingsson Grindavík, Jón Pétursson Reykja- vík, Ólafur Ragnarsson Dalvík. Á vorprófum luku 1. stigi: Ásgeir Hilmarsson Kefiavík, Ás- grímur Pálsson Keflavík, Birgir Hreiðar Bjöms- son Reykjavík, Einar Ólafur Ágústsson Reykja- vik, Gísli Gunnar Oddgeirsson Grenivík, Guð- jón Grétar Aðalsteinsson Reykjavik, Hannes Guðmundsson Flateyri, Héðinn Ingi Þorkels- son Vestmannaeyjar, Indriði Björn Ármanns- son Akranes, Jóhann Ingi Grétarsson Kefla- vík, Pétur Blöndal Seyðisfjörður, Pétur Péturs- son Keflavík, Rafnkell Kristján Guttormsson Hornafjörður, Róbert Axel Axelsson Mosfells- bær, Sigurður Helgi Jónsson Njarðvík, Sig- tryggur Albertsson Reykjavik, Sigurbjörn Þor- geirsson Reykjavík, Sveinn Magni Jensson Garður, Stefán Þór Arnarson Höfn, Sæmund- ur Sæmundsson Keflavík, Vigfús Ásbjörns- son Höfn, Þorkell Pétursson Akranes, Þórhall- ur Óskarsson Keflavík. Samtals luku 27 1. stigi Skipstjórnarpróf 2. stigs Á haustprófum luku 2. stigi: Stefán Cra- mer Hand Reykjavík, Guðmundur Kr. Guð- mundsson Höfn, Jón Ósmann Arason Akur- eyri. Á vorprófum luku 2. stigi: Aðalsteinn Steinþórsson Reykjavík, Axel Rodriguez Över- by Isafjörður, Björn Stefánsson Neskaupstað- ur, Eggert K. Helgason Reykjavík, Einar Valur Einarsson Vogar, Einar Guðmundsson Siglu- fjörður, Elfar Jóhannes Eiriksson Reykjavík, Er- lendur Hákonarson Hellissandur, Freyr Jóns- son Búðardalur, Gísli Matthías Gíslason Reykjavík, Guðmundur Unnþór Hallsson Eski- fjörður, Halldór Logi Friðgeirsson ísafjörður, Heimir Ingvason Patreksfjörður, Hermann Hall- berg Þorfinnsson Kópavogur, Hjörtur Valsson Reykjavik, Kari Kristján Jónsson Hafnarfjörð- ur, Klemens Georg Sigurðsson Stykkishólm- ur, Magnús Rafn Magnússon Hafnarfjörður, Njáll Flóki Gíslason ísafjörður, ÓlafurÆgisson Ólafsfjörður, Steinþór Helgason Grindavík, Þór Rúnar Öyahals Hólmavík. Samtals luku 25 2. stigi Skipstjórnarpróf 3. stigs Á vorprófum luku 3. stigi: Einar Örn Jóns- son Reykjavík, Friðrik Höskuldsson Tálkna- fjörður, Gunnar Öm Amarson Reykjavík, Heið- arGuðjónsson Kópavogur, Henning Þór Aðal- mundsson Reykjavík, Hörður Þór Hafsteins- son Reykjavík. Lúðvík S. Friðbergsson Sauð- árkrókur, Oddur Þór Sveinsson Reykjavík, Sig- þór Hilmar Guðnason Akureyri. Samtals luku 9 farmannaprófi - 3.stigi Samtals lauk 1.; 2. og 3. stigi skipstjórnar- prófa 61. 30 rúmlesta réttindanámi luku 33. Skólaárið 1995-1996 luku samtals 94 lög- boðnum skipstjórnarréttindum til atvinnurétt- inda. Sérstök námskeið Cfyrir starfandi skipstjórn- armenn): Fjarskiptanámskeiði - GMDSS luku 61. Ratsjámámskeiði - ARPA luku 34. Meðferð á hættulegum farmi - IMDG luku 54. Samtals útgefin 149 alþjóðleg skírteini. verðlaun, Öldubikarinn, verðlaun Sjó- mannadagsráðs, fyrir hæstu einkunn á 2. stigi og Farmannabikarinn, farandverð- laun Eimskipafélagsins, fyrir hæstu ein- kunn á farmannaprófi. Landssamband íslenskra útvegsmanna veitir alltaf hæsta nemenda í siglingafræði á 2. stigi glæsileg verðlaun og hlaut þau Magnús Rafn Magnússon. Hin glæsilegu verðlaun úr verðlaunasjóði Guðmundar B. Kristjánssonar siglingafræðikennara, áletr- að armbandsúr fyrir samanlagða hæstu einkunn í siglingafræði við Stýrimanna- skólann í Reykjavík öll skólaárin, fékk Friðrik Höskuldsson 3. stigi. Verðlaun úr Verðlaunasjóði Páls Hall- dórssonar skólastjóra fyrir „kunnáttu, háttprýði og skyldurækni við námið" fengu fimm nemendur, sem höfðu allir 100% mætingu á skólaárinu. Nemendur þessir eru: Einar Ólafur Ágústsson, Jóhann Ingi Grétarsson, Sveinn Magni Jensson, Þórhallur Óskarsson og Ólafur Ægisson. Þá veitti skólinn viðurkenningu fyrir góða frammistöðu í íslensku og ensku og danska sendiráðið verðlaunaði Hörð Þór Hafsteinsson 3. stigi fyrir bestan árangur í dönsku. Afmælisárgangar fjölmenntu og færðu skólanum verðmætar gjafir. Jónas Þorsteinsson skipstjóri frá Akur- eyri talaði fyrir hönd 50 ára nemenda, en það voru fyrstu nemendurnir sem útskrif- uðust úr hinum nýja sjómannaskóla vor- ið 1946, en húsið var vígt 13. október 1945. Þeir bekkjarbræður gáfu skólanum forkunnar fagra lágmynd á basalti með Sjómannaskólanum og gamla stýri- mannaskólanum við Stýrimannastíg. Sigurður Hallgrímsson skipstjóri og núverandi forstöðumaður þjónustudeild- ar Hafnarfjarðarhafnar talaði fyrir hönd 40 ára prófsveina, farmanna og fiski- manna. Þeir skólabræður stofnuðu svo- nefndan „Kompássjóð Stýrimannaskól- ans í Reykjavík", en sjóðnum er ætlað að standa straum af kostnaði við að gera stóran seguláttavita, sem komið verði upp fyrir framan aðalinngang Sjómanna- skólans og hefur verið staðsettur á teikn- ingu Reynis Vilhjálmssonar arkitekts af lóð Sjómannaskólans. Þetta verður því stærsti áttaviti landsins og hæfir vel við anddyri Sjómannaskólans og Stýri- mannaskólans í Reykjavík sem hefur nú útskrifað um 6.000 skipstjórnarmenn. Fyrir hönd 30 ára fiskimanna talaði Karl S. Karlsson skipstjóri og flutti skól- anum kveðjur. Þeir bekkjarbræður gáfu myndarlega fjárhæð í hinn nýstofnaða „Kompássjóð" Stýrimannaskólans. Fyrir hönd 10 ára farmanna talaði Jens K. Kristinsson og gáfu þeir kr. 30.000 í Styrktar- og lánasjóð nemenda Stýri- mannaskólans. Skólameistari þakkaði þessar góðu gjafir og hlýhug til skólans. Að lokum kvaddi skólameistari sér- staklega brautskráða nemendur og sagði m.a.: „Fylgi ykkur ætíð Guð og gæfan og megið þið ávallt sigla skipi ykkar heilu í höfn. Ég vil minna ykkur á þá ábyrgð sem mun fylgja störfum ykkar, bæði á skipi og mönnum. Hér í skólanum tel ég að þið hafið fengið allgóða fræðilega og verklega und- irstöðu, en með prófskírteininu er vottað að þið hafið staðið þær þekkingarkröfur sem eru gerðar til atvinnuréttinda ykkar. Margt er þó ólært í lífsins skóla og við sjálf störfin." Hann þakkaði síðan kennurum og starfsfólki öllu góð störf á skólaárinu og sleit Stýrimannaskólanum í Reykjavík í 105. skipti. Að loknum skólaslitum var sest að hlöðnu borði í matsal Sjómannaskól- ans, sem kvenfélagið Aldan sá um að venju. □ 32 ÆGIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.