Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.07.1996, Qupperneq 46

Ægir - 01.07.1996, Qupperneq 46
SKIPIÐ NÚ - STUTT LÝSING Skipið er skuttogari með flakavinnslu og frystibúnaði. Smíðaður hjá Ástilleros Luzuriaga S.A. Pasajes á Spáni, smíða- númer 311 og afhentur í september 1973. Flokkun er Lloyds Register of Shipping * 100A1 stern trawler, Ice class 2 * LMC. Fyrirkomulag eru tvö heil þilför, fimm vatnsþétt þverskilrúm stafna á milli und- ir neðra þilfari. Skutrenna upp á efra þil- far, hvalbakur á fremri hluta efra þilfars. Aftarlega á bakkaþilfari kemur íbúðahæð með stýrishúsi. Aðalmál: Mesta lengd.................. 74.62 m Lengd milli lóðlína.......... 65.00 m Breidd (mótuð)............... 11.60 m Dýpt að efra þilfari.......... 7.50 m Dýpt að neðra þilfari...... 4.50 m Rými og stœrðir: Eiginþyngd................. 1.600 t Lestarými................... 853 m3 Eldsneytisgeymar............ 462 m3 Ferskvatnsgeymar............. 83 m3 Mœling: Rúmlestatala............... 1096 Brl Brúttótonnatala............ 1464 BT (Upplýsingar með fyrirvara hjá hönnuði og Sigl- ingasmálastofmm ríkisins.) Vélbúnaður Aðalvél er Wartsilá 6R32E, sex strokka fjórgengisvél með afgasblásara og eftirkælingu 2.460 KW (3.345 hö) við 750 sn/mín. Gír og skrúfubúnaður er Wartsila Propulsion SVC 750-P480, niðurgírun á skrúfu er 5,65:1 og með 1.600 KW aflúttak fyrir riðstraums rafala á 1.500 sn/mín. Skrúfuhringur og skrúfubúnað- ur er frá Wartsilá Propulsion, skrúfu- FERILL SKIPS Snorri Sturluson var smíðaður hjá Astilleros Luzuriaga S.A. í Pasajes á Spáni. Smíðanúmer 311 og afhentur í september 1973. Skipið var smíðað fyrir Bæjar- útgerð Reykjavíkur og er eitt af sex systurskipum sem smíðuð vom fyrir íslend- inga. Hin skipin eru Bjarni Benediktsson RE-210 (1210) nú Mánaberg ÓF 42, Júní GK 345 (1308) nú Venus HF 519, Ingólfur Arnarson RE 201 (1345) nú Freri RE 73, Kaldbakur EA 301 (1395) og Harðbakur EA 303 (1412). Bæjarútgerð Reykjavíkur gerði skipið út til ísfiskveiða og eftir stofnun Granda hf. var skipið til að byrja með á ísfiskveiðum. Árið 1989 var skipinu breytt, í Pól- landi, I frystiskip með flakavinnslu. Þá var einnig íbúðum breytt, þ.e. borðsalur og setustofa stækkuð, og breytt staðsetning á hjálparvindum. Þá var einnig settur skrúfuhringur í skipið. þvermál 3.600 mm 132,7 sn/mín. Rafall er frá Leroy Somer 1.600 KW (2.000KVA) við 1.500 sn/mín, 3 x 380, 50 Hz riðstraumsrafall. Hjálparvélasamstæða er Mitsubishi S16 NMPTA 1.000 KW (1.360 hö) með Leroy Somer riðstraumsrafal við 1.500 sn/mín. Stýrisvél er Barreas-Brusselle HSCE- 185 R, 12.65 tm. Rafkerfi er 3 x 380 V/220 V, 50 Hz. Vökvaþrýstikerfi fyrir vindubúnað skipsins er rafdrifið frá Ulstein Bratt- vaag 2 x 1.600 1/mín dælur með 148 KW rafmótor hvor; 2 x 2.080 1/mín dælur með 193 KW rafmótor hvor og 2 x 6001/mín dælur með 55 KW rafmót- or hvor. Kefisþrýstingur er 50 bör. Kæli- og frystikerfi Frystipressur eru frá Hovden Kværn- er. Frystitæki eru frá Kværner láréttir 4 x 13 stöðva, fjórar pönnur í hverri röð. Þrjár ísvélar frá Sunwell sem framleiða sjókrapa fyrir móttöku og blóðgunar- kör. Kælimiðill á kerfum er R-22. íbúðir íbúðir eru fyrir 28 manns, auk sjúkraklefa, á þremur hæðum. Neðra þilfar 6x2 manna klefar, 2x1 manns klefar, borðsalur og tvær setustofur, eld- hús og matvælageymslur, klefi fyrir hlífðarföt með salemi og snyrtingu, sal- erniskelfi, sturtuklefi og þvottaherbergi. íbúðir á efra þilfari eru 1x6 manna klefi, 4x1 manns klefar, sjúkraklefi, tveir salernisklefar og sturtuklefi. Rými þar sem gamli togvindumótorinn var er væntanleg líkamsræktaraðstaða. 46 ÆGIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.