Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1996, Blaðsíða 4

Ægir - 01.08.1996, Blaðsíða 4
& TSURUMI SLÓGDÆLUR Margar stærðir. Vönduð kapalþétting Yfirhitavörn Tvöföld þétt- ing með sili- koni á snertiflötum Öflugt og vel opiðdælu- hjól með karþíthnífum w pn V Skútuvogi 12a, 104 Rvk. ® 581 2530 BÓNUS TIL ÁSKRIFENDA Kvótabókin kemur út þann 15. sept. Allir skuldlausir áskrifendur Ægis fá Kvótabókina senda sér að kostnaðarlausu. Það borgar sig að greiða áskriftargjöldin! SKERPLA S: 568 1225 EFNISYFIRLIT 6 Úr ýmsum áttum S|ávarútvegur á íslandi og náttúruvernd. Reytingur. Stærsti frystitogari heims. Fiskur mánaðarins. Mprenot fær ISO- vottun. 8 A fljúgandi ferð Borgarplast eykur framleiðslugetuna. 10 Sjávarsíðan Stefnir í úreldingu meira en 200 smábáta. Annáll júlí. Fiskur 21. aldarinnar. Orö í hita leiksins. 12 Siglfirðingur var fyrsti skuttogarinn Páll Gestsson sölustjóri hjá ísfelli rifjar upp gamla tíma. 14 íslenska kvótakerfið það besta i heiminum Brynjólfur Bjarnason, forstjóri Granda. 20 Fleiri nýjar fisktegundir á íslandsmiðum Eftir Gunnar Jónsson og Jónbjörn Pálsson. 24 Feigðarför Röðuls GK í janúar 1963 Mengunarslys varð í íslenska togaranum Röðli GK árið 1963, þegar metylklóríð sem notað var sem kælimiðll á kælikerfi skipsins lak út. Það hafði ískyggilegar afleiðingar í för meö sér fyrir marga úr áhöfninni. 27 Feginn að vera lifandi Jón Eövarb Helgason, sem var háseti á Rööli, segir frá reynslu sinni. 30 Vitum ekki hvað við fáum í afmælisgjöf Helgi Hallvarbsson rifjar upp sögu Gæslunn- ar og fjallar um stöðu hennar nú þegar stofn- unin heldur upp á 70 ára afmæli sitt. Hann segir m.a. aö Landhelgisgæslan telji að brýnt sé að endurnýja skipakostinn i takt vib nýja tíma og þær auknu kröfur sem geröar eru til Gæslunnar. 34 Helga RE 49 Tæknilýsing á nýju skipi í fiskiskipaflotanum. 42 Eyborg EA 59 Tæknilýsing á breyttu fiskiskipi. dl ^■Mér finnst ís- I "‘■'lenska fiski- veiðistjórnunarkerfið vera hið besta í heiminum og byggi það á samanburði við slík kerfi i öðrum iönd- um. Það má segja að kvótakerfið hafi verið í aðlögun frá því lögin um stjórn fiskveiða voru sett 1990 og síðan hafi verið stöðugur bardagi. Frá þeim bardaga hafa menn nú gengið misjafnlega sárir. Sumir með glóðar- auga aðrir með minni skrámur. Þetta hefur ver- ið sex ára aðlögunartími og ég myndi segja í dag, þó ég sé langt frá því á- nægður með allt sem hefur verið gert á þess- um tíma, að nú höfum við aflamarkskerfi sem gerir okkur kleift að nýta okk- ar auðlind á sem hag- kvæmastan hátt. Ægir. rit Fiskifélags islands. ISSN 0001-9038. Útgefandi: Skerpla fyrir Fiskifélag íslands. Ritstjórar: Bjami Kr. Grímsson (ábm.) og Þórarinn Friðjónsson. Blaðamaður: Páll ÁsgeirÁsgeirsson. Auglýsingastjóri: Sigurlín Guðjónsdóttir. Skrifstofu- stjóri: Gróa Friðjónsdóttir. Sölustjóri: Bryndís Helga Jónsdóttir. Hönnun: Ágústa Ragnarsdóttir. Ljósmyndari: Haukur Snorra- son (nema annars sé getið). Prófarkalestur: Björgvin G. Kemp. Prentun: Gutenberg. Pökkun: Hólaberg, vinnustofa einhverfra. Forsíðumynd: Haukur Snorrason. Ægir kemur út mánaðarlega. Útvegstölur fylgja hverju tölublaði Ægis. Eftir- prentun og ívitnun er heimil sé heimildar getið. Áskrift: Árið skiptist í tvö áskriftartímabil. janúar til júní og júlí til desember. Verð nú fyrir hvort tímabil er 2800 krónur, 14% vsk. innifalinn. Áskrift erlendis er greidd einu sinni á ári og kostar 5600. Skerpla: Suðurlandsbraut 10, 108 Reykjavík, sími 568 1225, bréfsími 568 1224. 4 ÆGIR

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.