Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1997, Blaðsíða 43

Ægir - 01.12.1997, Blaðsíða 43
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI Leiðréttíng vegna rangra foðurnafna /'síðasta tölublaði Ægis slœddust inn tvœr villur sem rétt er og skylt að leiðrétta. Höfundur skipalýsingar var sagður Guðbergur Guðbergsson, skipaverk- fræðingur í tæknideild Fiskifélags íslands en hið rétta er að Guðbergur er Rúnarsson. Þá var í sama blaði vitnað til erindis forstjóra Lýsis hf. sem hann hélt á hádegisverðarfundi á Akureyri fyrir skömmu. í blaðinu var hann sagður heita Baldur Pálsson en hann er Hjaltason. Hlutaðeigandi eru beðnir velvirð- ingar á þessum villum. Óskum viðskiptavinum okkar og landsmönnum öllum gleðilegra jóla oc) farsœldar á nýju ári. emnjnej PÓSTHÓLF 50 • 620 DALVÍK • SÍMI460 5000 • BRÉFSÍMI 460 5001 • GJALDFRJÁLST NÚMER 800 5080 REVTINGUR Flakað og fryst á síldarmiðum Nótaveiðiskipið Bjarni Ólafsson AK hefur að undanförnu verið við veiðar á sfld, sem í sjálfu sér er ekki í frásögur færandi, nema fyrir það að um borð er síldin flökuð og fryst með nýjum vinnslubúnaði. Afkasta- geta búnaðarins er um 40 tonn á sólarhring og er veruleg verðmæta- aukning af þessari vinnslu, saman- borið við hefðbundnar veiðar og vinnslu í landi. Uppsetning á búnaðinum fór fram hjá Skipasmíðastöð Þorgeirs og Ellerts á Akranesi en fjölmörg önnur fyrirtæki komu að verkinu. íslensk skip í miklum breytingum Á hverjum tíma eru nokkur skip úr íslenska flotanum í umtalsverð- um breytingum og endurbótum. Að undanförnu hefur vinnslulína verið sett um borð í frystitogarann Sigur- björg frá Ólafsfirði hjá Þorgeiri og Ellert á Akranesi. Innan fárra daga er mikið endurbættur Börkur NK væntanlegur til heimahafnar á Norðfirði en skipið hefur verið í Póllandi frá í sumar. Nótaveiðiskip- ið Jón Kjartansson frá Eskifirði er sömuleiðis í miklum breytingum í Póllandi en kemur til landsins seinna en áætlað var. Breytingum átti að ljúka um miðjan janúar. Loks er að geta fyrirhugaðra breytinga á togarnum Orra frá ísa- firði. ÆGJIR 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.