Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1997, Blaðsíða 18

Ægir - 01.12.1997, Blaðsíða 18
Bjarni Kr. Grímsson, fiskimálastjóri, í erindi á Fiskiþingi: Fiskifélagið á að taka forystu í umhverfismálum sj ávarútvegsins /' rœðu sinni á Fiskiþingi sagði Bjami Kr. Grítnsson, fiskimála- stjóri, að Fiskifélagið stœði á títna- mótum og það vceri mikilvœgt að það finni sér nýjan og traustan starfs- vettvang. Að sögn fiskimálastjóra er þennan vettvang að finna á sviði um- hverfismála enda hafi þau bein áhríf á afkotnu þeirra sem hafa lifibrauð sitt afsjósókn og fiskvinnslu. Hann gagnrýndi einnig þá sem mœlt hafa fyrir auðlindagjaldi og sagði þá slá ryki í augu almennings með mál- flutningi sínum. Höfum axlað ábyrgð Bjarni lagði áherslu á að fáar atvinnu- greinar væru jafn háðar umhverfinu og sjávarútvegur og engin þjóð væri jafn háð sjávarútvegi og íslendingar. Hann sagði það skoðun sína að íslend- ingar hefðu axlað ábyrgð með því að takmarka eigin veiðar svo fiskistofnar nái sér eftir mikið veiðiálag og slæm skilyrði í hafinu. Það er mikilvægt að íslenskur sjávarútvegur komi sér sam- an um skýra stefnu í umhverfismálum til framtíðar. „Við verður einnig að halda yfir- ráðarétti yfir miðum okkar og koma samtökum sem starfa undir merkjum umhverfisverndar í skilning um að réttur okkar yfir íslandsmiðum er for- senda fyrir sjálfstæði þjóðarinnar. Jafnframt verðum við að hafa það í huga að sum þessara samtaka hafa vakið máls á mikilvægum málum og er það þakkarvert," sagði hann. Auðlindagjald lækkar ekki skatta Bjarni vék að umræðunni um auð- lindagjald og gagnrýndi talsmenn slíks gjalds harðlega. „Því er haldið fram að með auðlindagjaldi á sjávar- Fólksflutningar af landsbyggðinni „56. Fiskiþing lýsir yfir áhyggjum sínum vegna fólks- flutnings af landsbyggðinni til höfuðborgarsvæðisins," segir í upphafi ályktunar Fiskiþings um búseturóun „Slfk búsetuþróun er alvarleg og afar óhagkvæm fyrir þjóðarbúið í heild. Hún leiðir til þess að sveitarfélög, ríki og fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu þurfa að ráðast í ótímabærar fjárfestingar, sem leiða mun til lakari lífskjara í landinu. A landsbyggðinni verða fjárfestingar vannýttar, fólk situr eftir í verðlausum eignum sínum og ævistarfi þess er kastað á glæ. Astæður búseturöskunarinnar eru margvíslegar og ör- ugglega flóknari nú en áður. Enginn vafi er á því að víða gætir öryggisleysis í at- vinnumálum og fólk telur ekki tryggt að veiðiheimildir verði til staðar í byggðarlögunum. Því kjósa margir að flytja sig frá sjávarútvegsbyggðunum og í annað umhverfi. Þrátt fyrir að vinna sé víðast hvar til staðar, nægir það ekki til þess að tryggja búsetu. Fábreytni og einhæfni at- vinnutækifæra gerir það að verkum að fjölmargir telja sig eiga þann kost einan að E2U 5Ó- FiskiMngs þar sem hið opinbera hefur sett niður mest alla þjónustu sína. Fiskiþingið vekur athygli á stóralvarlegri stöðu land- vinnslunnar. Þessi atvinnugrein hefur verið meginstoð at- vinnulífsins víðast á landsbyggðinni. Afleit staða hennar grefur því undan landsbyggðinni. Ástæða er til þess að vekja athygli á því að landvinnslan býr á margan hátt við skerta samkeppnisstöðu gagnvart sjóvinnslunni. Eðlilegt er að stjórnvöld tryggi jafna samkeppnisstöðu þessara tveggja vinnslugreina sjávarútvegsins." 18 Min
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.