Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1998, Blaðsíða 19

Ægir - 01.03.1998, Blaðsíða 19
jA-Tækni og fiskvinnsla SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI framleiðendur á frystibúnaði. Það er mun vænlegra en að fara beint út á markaðinn, enda er Formax aðeins 25 manna fyrirtæki og hefur því ekki bol- magn í víðtæka markaðssetningu," segir Hafliði. íslensk fiskvinnslufyrirtæki hugrakkir kaupendur Viðbrögðin við þessari nýju tækni hafa ekki látið á sér standa. Hafliði segir að til að mynda hafi komið fulltrúar frá Sabroe hingað til lands til að skoða búnaðinn og von sé á fleirum. „Við tókum líka þátt í sjávarútvegs- sýningunni í Seattle í Bandaríkjunum í nóvember síðastliðnum og þar vorum við beinlínis á höttunum eftir sam- böndum við frystaframleiðendur. Þarna vakti búnaðurinn mikla athygli og við munum næst kynna á sýningu í Brussel í apríl þannig að við erum á fullri ferð í kynningum þessa dagana og „Pönnuþrællinn" er okkar aðal áhersluefni. En það er líka mjög mikil- vægt að hafa í huga að lykillinn að „Pönnuþrælnum" er hugrekki kaup- endanna að kaupa þessa nýju tækni og gefa henni tækifæri og ég dáist stund- um að því hversu mikið þetta hugrekki er í íslenskri fiskvinnslu," segir Hafliði og þeirri spurningu svarar hann ját- andi að lengi megi koma við nýrri tækni og aukinni sjálfvirkni. „Það er ekki hugarflugið sem er tak- markandi heldur fremur kostnaðurinn. Ég sé þess vegna fyrir mér að áfram verði stigin mörg skref í átt til tækni- væðingar og sjálfvirkni. Formax hf. hafði ekki áður verið þekkt fyrir búnað af þessu tagi fyrir fiskvinnslu en þekktast er fyrirtækið vísast fyrir snyrtilínulampann sem er með um 80% hlutdeild á heimsmark- aði og varla hægt að segja að aðrir snyrtilínulampar séu þekktir í íslenskri fiskvinnslu. Hafliði segir að Formax muni áfram framleiða snyrtilínu- lampann en „Pönnuþrælnum" sé ætl- að að skila fyrirtækinu góðum verkefn- um í nánustu framtíð. Hraðfrystihús Eskifjarðar endurnýjar rækjuverksmiðjuna Hraðfrysthús Eskifjarðar er um þessar mundir að endurnýja rækju- verksmiðju sína og er áætlað að taka endurbætta verksmiðju í notkun á árinu. Við það tvöfaldast afkasta- getan frá því sem nú er. Rækjuverksmiðjan hefur verið rekin í eldra húsnæði, áföstu frysti- húsi fyrirtækisins, en fer nú í 1100 fermetra húsnæði sem áður hýsti fiskvinnsluna Þór og raunar verður það hús stækkað um 3-400 fermetra áður en verksmiðjan verður flutt. Hraðfrystihús Eskifiarðar. RAFALAR • RAFALAR • RAFALAR STAMFORD I AC GENERATORS FROM I NEWAGE INTERNATIONAL og fleirum SMIÐJUVEGUR 28, Pósthóif 597 - 200 Kópavogi - Sími: 567 2800 - Fax: 567 2806 5 - 2370 KW fyrir skip og bá MDVÉLAR HF. RAFALAR • RAFALAR • RAFALAR fflR 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.