Ægir

Årgang

Ægir - 01.03.1998, Side 53

Ægir - 01.03.1998, Side 53
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI borðssalur, og úti í síðu bakborðsmeg- in eru snyrting og sturta. íbúðir og að- staða fyrir áhöfn eru hituð upp með kælivatni frá aðalvél eða frá rafmagns- hitara. Brúin Stýrirshúsið er nýtt úr áli ásamt nýju radarmastri. I brúnni er nýr Suzuki dýptarmælir ásamt þeim tækjum sem fyrir voru í gömlu brúnni fyrir breyt- inguna. Lestin og losunarbúnaður Skrokklengingin kemur öll fram sem lestarlenging enda var báturinn skor- inn í sundur milli stýrishúss og lestar og tveggja metra skrokkhluta komið þar fyrir. Stækkaði lestin við breyting- una um 40%. Lestin var endurhönnuð fyrir fiskiker. Hún var sandblásin, gal- vaniseruð, einangruð með polyureth- an og klædd stáli. Við lestun og losun er notuð lönd- unarbóma. Hún var endurnýjuð með nýrri tveggja tonna bómu og jafn- framt var frammastur hækkað. Vélbúnaður Aðalvél er 300 hestafla Volvo Penta vél sem sett var í bátinn í október 1994. Hún er vatnskæld með sjókæli utanborðs. Við aðalvél er 11 KW jafn- straumsrafall. Ein ljósavé! er í bátnum. Hún er ný vatnskæld 7,9 KW frá Mithsubisi með jafnstraumsrafal sem 11 KW. Gamla stýrið og stýrisvélin eru notuð áfram. Rafkerfið er 24 V jafnstraumur. Tœknideild Fiskifélagsins þakkar öll- um sem aðstoöuðu og veittu upplýsingar við gerð greinarinnar, sérstaklega þeim: Haligrími Hallgrímssyni hjá Ósey og Óiafi Aðlasteinssyni hjá Siglingastofnun ísiands. AGIR 53

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.