Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1998, Blaðsíða 47

Ægir - 01.03.1998, Blaðsíða 47
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI skrúfuhring. Framan á stjórnborðsað- alvél er dælugír frá Mekanord, gerð 285, fyrir Nijhuis brunadælu af gerð- inni HGTI-125315. Hún er 145 KW og afkastar 250 m3/klst við 150 m lyfti- hæð. Aflúttak er á skrúfugír bakborðsvél- ar frá Mekanord af gerðinni PTO 15-1 fyrir eina vökvadælu. Skrúfugírar beggja vélanna eru útbúnir fyrir aflút- tök fyrir vökvadælur og er mögulegt að bæta við dælum ef á þarf að halda. Tvær hjálpavélasamstæður eru í skipinu frá Mitshubishi af gerðinni 6D14-T. Þær eru fjórgengisvélar með forþjöppu og eftirkæli og eru hvor um sig 85 KW (114 hö). Rafalar eru frá Marathon af gerðinni 362-5-1356 og eru þeir 380/220 V, 70 KW. Rafkerfi skipsins er 3 x 380/220V, 50 Hz. Þá er skipið búið 60 A, 3 x 380 V landtengingu. Samfösun véla er möguleg. Stýrisvélar, stýriblöð og stýris- stammar eru smíðaðir sérstaklega fyrir Lóðsinn hjá Garðari Sigurðssyni. Tvö stýri eru á bátnum og stýrisvélarnar eru tvær af gerðinni G.S. MT 2500/2/70, vökvaknúnar með tveimur rafknúnum háþrýstikerfum frá sama framleiðenda. Loftblásari fyrir vélarúm er frá Gi- anneschi, tveggja hraða (1430 og 930 sn/mín). Hann er af gerðinni ELL 500 og afkastar hann 110 m3/klst við 1430 sn/mín og 17 KW. Ferskvatnsþrýstikerfi er fyrir neyslu- vatn og salerni. Kerfin eru tvö frá K&R af gerðinni 24CY, sambyggð með kút. Austurskiljan er frá DVC, gerð DVC-1000-VC og afkastar hún 1000 lítrum á klukkustund. Eldsneytisskil- vinda er frá Alfa Laval. Tvær háþrýstar sjódælur eru frá Vest-Jet af gerðinni VRF 490 fyrir aust- ur- og slökkvikerfi. Vökvakerfi Vökvakerfi bátsins er háþrýstikerfi sem vinnur á 210 bara þrýstingi. Ein vél- knúin Denison dæla af gerðinni TC60- D er á aflúttaki skrúfugírs bakborðs- vélar. Hún snýst 1500 sn/mín og af- kastar 210 1/mín. Önnur 22 KW raf- knúin dælustöð er til vara. Afköst hennar eru 78 I/mín við 1450 sn/mín og dælan er frá Denison af gerðinni DD6-C. Sérstakt vökvakerfi er fyrir þil- farskrana. Það er 17 KW rafknúin dælustöð, 210 bör og 50 1/mín. Vindu- og losunarbúnaður í skipinu eru tvær 10 tonna dráttar- vindur frá Ósey og einn 12,5 tonna losunarkrani. Vindurnar eru háþrýstar dráttarvindur með 70 tonna bremsu- krafti. Á þilfari aftan við brú er sjókrani frá Bonfiglioli, 12,5 tonnmetrar með 2 tonna vírspili frá Ósey. Skipið er búið dráttarkrók sem er gerður fyrir 75 tonna átak. Á bakka er akkerisvinda frá Ósey, gerð NHM-1100 með tveimur keðju- hjólum. Togkraftur hennar er 3 tonn. Rafeindatæki, tæki í brú o.fl. Siglingatæki og staðarákvörðunar- tæki: Gýroáttaviti frá Anschutz Seguláttaviti Sjálfstýringin er frá Navitron af gerðinni NT 925 með tengingu við segul- og gyróáttavita. Miðunarstöðin er frá Koden af gerð- inni KS538 Radarinn er frá Furuno, gerð FR 2110 með mini ARPA GPS-staðsetningartæki er frá Philips Skipstjórntölva er frá MaxSea Dýptarmælirinn er Elac 5000, sér- staklega gerður fyrir hafnsögubáta. Fjarskiptatæki Talstöðvar og móttakarar eru frá Sail- or; tvær VHF RT 2048 með DSC KM2042 móttökurum, ein stuttbylgju- Helstu verktakar og birgjar sem komu að við smíði Lóðsins VE Brimrún Furunao radar Drangur ehf Trésmíði Elcon hf. Sjálfstýring, dýptarmælir og kallkerfi Eyjablikk Blikkklæðning Faxi ehf Raflagnir Grétar Þórarinsson Pípulagnir Harpa hf Ósey hf Togvindur o.fl. MD-Vélar Mitsubishi vélar, gírar, skrúfur, kælar o.fl. Radiómiðun Sailor talstöðvar Siglingastofnun Islands Flokkun og eftirlit Sindri Alfa Laval skilvinda Skipalyftan ehf Smíði, hönnun og teikningar Stýrisvélaþjónusta Garðars Stýrisvél og stýri Verkfræðistofan Fengur Hleðsla og stöðugleikamælingar Vélar Vatnagörðum Austursskilja og dælur AGiIR 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.