Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1998, Blaðsíða 13

Ægir - 01.03.1998, Blaðsíða 13
I Tækni og fiskvinnsla SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI Vinnslustöðin hf. stokkar upp spilin í landvinnslunni Fullvinnsla sjávarafirða er lykilatriði í nýrri landvinnslustefhu Vinnslustöðvarinnar hf. í Vestmannaeyjum. Breytingar verða gerðar á vinnslunum í Þorlákshöfn og Vestmanna- eyjum Og í raun komið lipp fullvinnslumiðstöð í Eyjum. Mynd: Þorstemn Gunnarsson T Tinnslustöðin hf. í Vestmannaeyj- v um er að hrínda í framkvæmd uinfangsnnkiUi endurskipulagningu á bolfiskvinnslu fyrirtækisins. Mark- ntiðið með aðgerðunuin er að tryggja framtíð landviimslunnar hjá fyrir- tækinu jafnt í Vestinannaeyjuin sem og í Þorlákshöfn oggera hana um leið hagkvœma og arðbœra. Undanfari aðgerðanna er ítarleg undirbúnings- vinna sem staðið hefur undanfarna sex mánuði þar sem farið hefur verið markvisst ígegitum alla þœtti í bol- fiskvinnslunni og þá möguleika sem fyrir hendi eru. Nýjasta tækni verður notuð til vinnslunnar og höfuð- áhersla lögð á fullvinnslu afurða. Samkvæmt upplýsingum Vinnslu- stöðvarinnar hf. munu breytingarnar leiða til lækkunar á föstum rekstrar- kostnaði í fyrirtækinu og draga þar með úr áhættu í rekstri þess. Um nokkra fækkun stöðugilda verður að ræða í bolfiskvinnslu sem nemur 20- 25 frá því sem nú er en sett verður 70 ára aldursmark starfsmanna og verður ekki ráðið í stöður sem losna. Veigamiklar breytingar verða í bol- fiskvinnslunni, bæði í Þorlákshöfn og Vestmannaeyjum en fyrst og fremst er um að ræða aukna sérhæfingu sem og fullvinnslu fiskafurða. Afköst verða aukin verulega og með aukinni fram- leiðni og bættri afkomu verður skapað svigrúm til betri arðsemi. Sérstök vöruþróunardeild verður sett á laggir hjá Vinnslustöðinni hf. á komandi sumri og henni er ætlað að standa að vöruþróun sem og að fylgja eftir sölusamningum um fullunnar af- urðir sem fyrirtækið hefur nú þegar náð. Áhersla hefur verið lögð á slíka samninga að undanförnu og mun Vinnslustöðin hf. þróa fullvinnslu á gulllaxi, kolmunna, marningi og loðnu, auk hefbundinna afurða. Sighvatur Bjarnason, frainkvæmdastjóri, Viimslustöðvarinnar hf. Stjórnendur Vinnslustöðvarinnar hf. telja að með þessu móti sé hægt að auka framlegð í bolfiskvinnslu umtals- vert frá fyrra ári. Auk þess verði af- koma útgerðar bætt að sama skapi með lækkun rekstrarkostnaðar og betri nýtingu skipastólsins. Sala fyrirtækis- ins á togaranum Breka VE nýverið er liður í að draga úr rekstrarkostnaði og bæta nýtingu skipastólsins. Vinnslustöðin hf. hefur rekið botn- fiskvinnsluna með verulegu tapi und- anfarin ár og í kynningu á nýrri land- vinnslustefnu fyrirtækisins segir að lengi hafi verið ljóst að við slíkt yrði ekki unað þrátt fyrir að heildarniður- staða af rekstri fyrirtækisins hafi verið jákvæð. í ljósi þess að landvinnslan er mjög mikilvægur þáttur í arðsemi fyrirtækis- ins sem og í atvinnuiegu tilliti þá hafi það verið meginmarkmið stjórnenda -------------------NGAin 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.