Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1998, Blaðsíða 38

Ægir - 01.03.1998, Blaðsíða 38
 Litið inn hjá Höfða, netagerð FH, á Húsavík: Veiðarfæri fyrir rækju eru okkar sérgrein - segir Kári Páll Jónasson T 7ið segjiinist einfaldlega vera best- V ir í rcekjunni," segir Kári Páll Jónassoti, netagerðarmeistari Höfða, netagerðar FH á Húsavík, þegar Ægir tók hús á þeim Höfðamönnum. Breytilegt er eftir árstímum og verkefnum hversu margir starfsmenn eru hjá Höfða, allt frá 8 og upp í 13- 14. Stærstur hluti verkefnanna kemur af heimaflotanum en því til viðbótar eru verkefni vítt um landið. Kári Páll segir að verkefni netagerðarinnar fylgi eðlilega eftir þeim áherslum sem eru í útgerðinni á staðnum og þar af leið- Starfsmenn netagerðarinnar Höfða setja upp tvíburatroll fyrir hinn nýja Pétur Jónsson RE. Eins og sjá má er mikil fyrirferð á veiðarfceri fyrir skip af þessari stœrð. Myndir: Þorgeir andi eru verkefni við rækjuveiðarfæri ráðandi. Netagerð Höfða hefur nýver- ið sett upp rækjutroll fyrir hinn nýja Pétur Jónsson RE og einnig fyrir togarann Húsvíking ÞH. Kári Páll segir vissulega mikilvægt að hafa skip af þessari stærð í byggðarlaginu. „Okkar verkefni snúast að stærstum hluta um uppsetningu á nýjum veið- arfærum, bæði trollum og síðan viðhald á nótum," segir Kári Páll og bætir við að umtalsverð verkefni séu við viðhald á nótunum enda álagið á þau veiðarfæri mikið. 38 ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.