Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1998, Blaðsíða 20

Ægir - 01.03.1998, Blaðsíða 20
Rcekjuverksmiðjurnar gjörbreyttar á fáum árum: Tæknin hefur skilað rækju- vinnslunum langt fram á við 'TJ'iillkomnustu rœkjuvinnslur JT landsins og þœr sem eru að selja á bestu markaðina vinna undir gífur- lega ströngum kröfum kaupenda. Þessi hluti fiskvinnslunnar hefur kannski gengið t gegnum hvað mest- an skóla í fullvinnslu fyrir neytenda- markaði erlendis oggegnumsneitt má segja að fyrirtœkin hafi náð að standa sig í samkeppnitini með tœknivœðingu og stífum gœðakerfum í vinnslunni. Flestir kannast við um- rœðuna utn svokallaða „kerlinga- bana"sem er tœknibúnaður sem rutt hefur sér rúms í vinnslunum og aukið afköst þeirra, gœði framleiðslunnar og um leið. En það er ekki aðeins þessi búnaður settt hefur gjörbreytt vinnslunum heldur og margir aðrir þœttir. Svo langt gattga inetiii í rœkjuvinnslunutn að segja að tœkniti taki mannshöndinni fratn. Guðmundur Högnason hjá rækju- vinnslu Hraðfrystihússins í Hnífsdal er einn þeirra sem fylgst hafa vel með þróuninni undangengin ár og segir breytinguna mikla. „Breytingarnar hafa orðið miklar í formeðhöndlun hráefnisins og þar eru vinnubrögðin orðin allt önnur en áður og öruggari. Betri merkingar ganga út á að auka rekjanleika ef eitt- hvað kemur upp á. Þetta þýðir að menn vita úr hvaða holi á skipi hvert kar er og þannig er fylgst nákvæmlega með hversu gamalt hráefnið er þegar í vinnsluna er komið. Því ferskari sem við fáum rækjuna, því betri vöru get- um við framleitt og þess vegna verð- um við í vinnslunni að vita nákvæm- lega um veiðitímann á hráefninu frá skipunum," segir Guðmundur. Linde lyftarar eru þeir stærstu í heimi Ingvar Helgason hf. Véladeild - Sœvarhöfia 2 Sími 525 8070 - Fax 587 9577 *Linde verksmiðjurnar eru stærstu lyftaraframleiðendur í heimi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.