Ægir

Årgang

Ægir - 01.03.1998, Side 20

Ægir - 01.03.1998, Side 20
Rcekjuverksmiðjurnar gjörbreyttar á fáum árum: Tæknin hefur skilað rækju- vinnslunum langt fram á við 'TJ'iillkomnustu rœkjuvinnslur JT landsins og þœr sem eru að selja á bestu markaðina vinna undir gífur- lega ströngum kröfum kaupenda. Þessi hluti fiskvinnslunnar hefur kannski gengið t gegnum hvað mest- an skóla í fullvinnslu fyrir neytenda- markaði erlendis oggegnumsneitt má segja að fyrirtœkin hafi náð að standa sig í samkeppnitini með tœknivœðingu og stífum gœðakerfum í vinnslunni. Flestir kannast við um- rœðuna utn svokallaða „kerlinga- bana"sem er tœknibúnaður sem rutt hefur sér rúms í vinnslunum og aukið afköst þeirra, gœði framleiðslunnar og um leið. En það er ekki aðeins þessi búnaður settt hefur gjörbreytt vinnslunum heldur og margir aðrir þœttir. Svo langt gattga inetiii í rœkjuvinnslunutn að segja að tœkniti taki mannshöndinni fratn. Guðmundur Högnason hjá rækju- vinnslu Hraðfrystihússins í Hnífsdal er einn þeirra sem fylgst hafa vel með þróuninni undangengin ár og segir breytinguna mikla. „Breytingarnar hafa orðið miklar í formeðhöndlun hráefnisins og þar eru vinnubrögðin orðin allt önnur en áður og öruggari. Betri merkingar ganga út á að auka rekjanleika ef eitt- hvað kemur upp á. Þetta þýðir að menn vita úr hvaða holi á skipi hvert kar er og þannig er fylgst nákvæmlega með hversu gamalt hráefnið er þegar í vinnsluna er komið. Því ferskari sem við fáum rækjuna, því betri vöru get- um við framleitt og þess vegna verð- um við í vinnslunni að vita nákvæm- lega um veiðitímann á hráefninu frá skipunum," segir Guðmundur. Linde lyftarar eru þeir stærstu í heimi Ingvar Helgason hf. Véladeild - Sœvarhöfia 2 Sími 525 8070 - Fax 587 9577 *Linde verksmiðjurnar eru stærstu lyftaraframleiðendur í heimi.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.