Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1998, Blaðsíða 41

Ægir - 01.03.1998, Blaðsíða 41
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI Halda áfram upp- byggingarstarfi erlendis Sölusamband íslenskra fiskframleiðenda heldur áfram uppbyggingarstarfi sínu erlendis. A dögunum keypti SÍF öll hlutabréfí franska fyrirtcekinu Delpier. Á sama túna stóðu Samlierji, Síldarvintislan og SR-Mjöl í sameiginlegum fjárfestingum í Bandaríkjunum í gegnum dótturfyrirtœki þessara þriggja aðila. Með kaupum sínum í Frakklandi er SÍF orðið fjórfalt stærra í framleiðslu og sölu á fersku og kældu sjávarfangi í Frakklandi en næststærsta fyrirtæki ð á þessu sviði þar í landi. Dótturfyrirtæki Samherja, Síldar- vinnslunnar og SR-Mjöls keypti Atl- antic Coast Fisheries Corp. í Nýja Eng- landi. Fyrirtækið veltirum tveimur milljörðum króna á ári. Nýtt netfang Ægis Vakin er athygli á að ritstjórn Ægis hefur fengið nýtt netfang. Það er: j.olafur@isholf.is í gegnum tölvupóst má koma hvers kyns upplýsingum og fyrir- spurnum til blaðsins, hvort heldur lítur að efni eða auglýsingum. Jafnframt er vert að minna á heimasíðu Fiskifélags Islands á veraldarvefnum. Slóð heimasíðunn- ar er: http://fiskifelag.is/ i * ( «■■■ -? Bltttm m nna ■ ■■' vh| UlHVf 1,31 ^ ■ ■ V-v • t 1 •2273' 1 * r~ kipalyftan ehf. óskar áhöfn og eigendum til hamingju með nýja skipið SKIPALYFTAN EHF VESTMANNAEYJUM SIMAR: 488 3550 / 481 1493 AGIR 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.