Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.10.1998, Qupperneq 7

Ægir - 01.10.1998, Qupperneq 7
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEOI Áncegðir fiskfranileiðenciur og tækjaframieiðendur við afhendingu Marels á skurðarvél- inni til ÚA. Frá vinstri: Árni Sigurðsson, Marel hf., Gunnar Larsen, ÚA, Enok Svein- bjömsson, Marel lif., Árni Sigurðsson, Marel hf., Guðbrandur Sigurðsson, ÚA, Guðjón Stefánsson, Marel lif., Hörður Amarson, Marel hf., Ame Vagn Olsen, ÚA og Rúnar Birgisson ÚA. Skurðarvél númer 100 M'arel hf. afhenti Útgerðarfélagi Akureyringa lif. fyrir skönnnu hundruðustu tölvustýrðu skurðar- vélina sem Marel framleiðir. Skurðarvélin, sem byggir á tölvu- sjónartækni, tekur mynd af hverju flaki og ákvarðar hvaða bita er hag- kvæmast að skera úr hverju flaki, og sker þá síðan með meiri nákvæmni en mannshöndin getur að jafnaði gert. Afköst vélarinnar eru 1200 til 1800 kg. á klukkustund. Með kaupum ÚA á skurðarvélinni er félagið að setja upp þriðju Marel skurðarvélina í fiskvinnsluna hjá sér. Þetta gerir ÚA að einum afkastamesta fiskbitaframleiðanda í heiminum í dag. ÚA endurnýjaði vinnslubúnað sinn á s.l. ári í samstarfi við Marel og fleiri aðila, en það hefur skilað sér í auknum afköstum og betri nýtingu hráefnis í verðmætari afurðir. Gunnar Larsen, framleiðslustjóri ÚA og Enok Sveinbjömsson frá Marel með sérstakt lok af skurðarvél sem Marel útbjó í tilepn af framleiðslu vélar nr. 100. Á því eru nöpt allra sem koma að framleiðslu vélanna hjá Marel. Marel hóf framleiðslu á tölvustýrðu skurðarvélinni árið 1994. í upphafi var markmiðið að skera fiskflök í bita af ákveðinni stærð en notkunarsviðið hefur þróast í það að skera einnig heilan lax í bita, nauta- og svínakjöt í ákveðnar sneiðar ásamt því að skera niður kjúklinga og kalkún í bita eða strimla. Jafnframt því er vélin nýtt um borð í frystitogurum. Vélin hefur nú þegar verið seld til yfir 10 landa, og er Marel nú stærsti framleiðandi í heiminum á tölvustýrðum skurðarvélum fyrir matvælavinnslur. Góð viðbrögð við ákvörðun um smíði r varðskips á Islandi Um miðjan októbermánuð sam- þykkti ríkisstjórnin að srníði varð- skips skuli boðin út hér á landi. Skipið mun verða samstarfsverkefni íslenskra skipasmíðastöðva og eftir því sem næst verður komist hefur form á slíku samstarfi nokkuð verið rætt meðal forvígismanna skipa- smíðafyrirtækjanna. Enn sem komið er hefur þó ekkert verið látið uppi um með hvaða hætti verkefnið verð- ur unnið. Varðskipið á að afhenda árið 2002 en það eina sem fullvíst má telja er að skrokkur þess verður smíðaður erlendis. Samt sem áður verður mikill meirihluti þessa verks unninn hér innanlands. Almennt hefur ákvörðun um smíði varðskips hér á landi verið fagnað en veruleg umræða hefur spunnist um það atriði hvort íslenskum stjórnvöldum sé stætt á öðru en bjóða verkið út á alþjóðlegum vettvangi. Það atriði sem ríkisstjórnin bendir á, sinni leið til stuðnings, er að skipið eigi að skilgreinast líkt og um herskip væri að ræða og í slíkum tilfellum sé fullkomlega heimilt að fara framhjá kröfunni um alþjóðlegt útboð. Reiknað hefur verið út að hagur þjóðarbúsins af smíðinni verði veru- legur. Verkið muni skapa um 200 ársverk og raunar skili verkefni af þessu tagi verulegum margfeldis- áhrifum. Fyrst og fremst verði þó að horfa þann byr sem íslenskur skipa- smíðaiðnaður fái nteð verkefninu en hann sé kærkomin á þessum tímum þegar skipasmíðafyrirtækin eru að ná sér á strik eftir síðasta samdrátt- arskeið. ÆGiIlR 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.