Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.10.1998, Qupperneq 18

Ægir - 01.10.1998, Qupperneq 18
vSki/Msin íða iðnaðun „Að mínu mati þurfum við að sjá 5-6 góð ár til að byggja fyrirtœkið upp og komast á lygnan sjó, þó svo að við séum með mun betur búið fyrirtœki í dag en var fyrir þremur árwn," segir Ingi Björnsson. þangað sem þeir fá lægstu verðin á hverjum tíma og það er staðreynd sem við verðum að horfast í augu við." Þörfin fyrir endurnýjun búnaðar var mikil Síðustu ár hafa verið notuð hjá Slipp- stöðinni hf. til endurnýjunar á ýms- um búnaði sem orðinn var gamall en ekki var tök á að endurnýja á meðan reksturinn var hvað þyngstur. Þá keypti Akureyrarbær flotkví sem sett var niður við Slippstöðina árið 1995 og hún hefur aukið til muna mögu- leikana til að taka upp stærri skip til viðhalds og breikkað þjónustusvið fyr- irtækisins. Ingi segir engan vafa leika á að fyr- irtækin í skipaiðnaðinum hafi styrkst að undanförnu en hins vegar þurfi mun fleiri hagstæð ár til að byggja fyr- irtækin upp. Fyrr verði ekki hægt að segja að þau hafi burði til að mæta niðursveiflunum sem koma með reglulegu millibili. „Við höfum fjárfest fyrir um 60-100 milljónir króna á ári undanfarin þrjú ár og það er ekki undarlegt í ljósi þess að fyrirtækið hafði gengið í gegnum 10 ára erfiðleikatímabil þar sem vél- um, tækjum og öðrum búnaði var ekki haldið við sem skyldi. Að mínu mati þurfum við 5-6 góð ár til að byggja fyrirtækið upp og komast á lygnan sjó, þó svo að við séum með mun betur búið fyrirtæki í dag en var fyrir þrem- ur árum," segir Ingi. Möguleikar til nýsmíði eru fyrir hendi Þegar farið er yfir tölur um nýsmiði báta og skipa hér á landi er sláandi hversu lítið hefur verið um slíkt á allra síðustu árum. Enda fer meðalaldur flotans hækkandi og getur ekki talist annað en áhyggjuefni fyrir fiskveiði- þjóðina íslendinga. Hjá Slippstöðinni hf. eru aðstæðar til nýsmíði vissulega góðar en samt sem áður hefur þar ekki verið lagður kjöiur að nýju fiskiskipi í hartnær 10 ár. Þessa dagana er Slippstöðin að bjóða útgerðarmönnum nýsmíði á 25- 30 tonna bátum og gerir Ingi sér vonir um að af slíkri nýsmíði verði í vetur og segir það raunar mjög mikilvægt fyrir fyrirtækið, með tilliti til framþró- unar og tækninýjunga. Á hinn bóginn á Ingi ekki von á að í nánustu framtíð verði smíðuð frá grunni stærri skip hjá Slippstöðinni á borð við þau sem smíðuð voru á síðustu 2-3 áratugum. „Nei, ég á ekki von á því, einfald- lega vegna þess að það er mun hag- stæðara nú að kaupa skipsskrokka eða skrokkhluta erlendis frá en ljúka síðan smíðinni hér heima. Þannig smíða t.d. Norðmenn flest sín fiskiskip í dag. Að mínu mati eru umtalsverðir mögu- leikir til nýsmíða í framtíðinni og bát- amir sem við erum nú að bjóða eru vonandi fyrsta skref okkar til frekar nýsmíðaverkefna. Við vitum að endur- nýjunarþörfin í bátaflotanum er mjög mikil og sömuleiðis er þörf á smíði öfl- ugra skipa fyrir nótaveiðiflotann. Von- andi færumst við nær því að smíða stærri skip en þá yrði ekki allt smíðað hér heima heldur yrðu hönnun og frá- 18 ÆGJIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.