Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1998, Blaðsíða 61

Ægir - 01.10.1998, Blaðsíða 61
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI Helstu birgjar og verktakar við breytingu Núps BA Atlas hf...........................................Umboðsaðili fyrir Astilleros ......................De Pasala, S.A, Palfinger krana og Bobas Azcue dælur Hekla hf.........................................Caterpillar aðalvél og Ijósavél Rafhitun hf............................................................Rafketill Málning hf.......................................................Skipamálning Vélsmiðjan Logi........................................Búnaðurá vinnsluþilfari falia, gerð OTA 2-00-066 og tvær Sten- hoj Espholin loftpressur eru í skipinu. Heitavatnskerfi sem nýtir varma frá kælivatni véla er í skipinu. Rafkyntur 12kW heitavatnsketill er keyrður inn á kerfið þegar slökkt er á vélum. Vökvakerfi Vökvakerfi er háþrýst og knúið af raf- magnsmótorum. Kerfið knýr línu- og netavindu, akkerisvindu, losunarkrana og búnað á vinnsluþilfari. Kælikerfi Tvær kælivélar frá Blizer eru fyrir kæl- ingu lestar og fyrir beitufrystir. Kæli- kerfin nota kælimiðilinn 401A, u.þ.b 12 Kg á hvort kerfi. Fyrir beituklefa er frystikerfið sambyggð kæliþjappa og rafmótor, og einn eimir með rafblás- ara. Tveir rafblásarar og eimar eru í lest og þjappan er Blizer 5, sjókæld. Helstu tæki í brú * Sjálfstýring: Neco 528 * Dýptarmœlir: Kajo Denkt KMC-11 MIT * Ratsjá: Tokimec BR 1800 * Miðunarstöð: Tayo TD A-139 * Loran C: Appelco DXL-6100 * Loran C: Appelco ALC-900 * GPS Móttakari: Koden KGP-930 * Plotter: Shipmate RS 2500 * GPS plotter: Shipmate RS 5900 * Móttakari: Skanti R 2000 * Millibylgjustöð: Sailor T122/R106 * VHF talstöðvar: Icorn IC-M80 og RT- 2047 * CB-talstöð: Lafiette HB-740 * 2182 vörður: LÍ-VKT Auk þess er sjónvarpskerfi fyrir þil- far, þrjár myndavélar og skjár í brú. Gúmmíbjörgunarbátarnir eru þrír frá Viking, tveir 8 manna og einn 12 manna. Zodiac slöngubátur með mót- or er á bátaþilfari. Fiskifélag íslands þakkar öllum sem aðstoðuðu og veittu upplýsingar við gerð greinarinnar, sérstaklega þeim Halldóri Leifssyni útgerðarstjóra hjá Odda, Her- manni Haraldssyni hjá Verkfrœðistofunni Feng og Magnúsi Smith hjá Atlas. REVTINGUR Hábergið GK aftur til Þorbjarnar hf. Nótaskipið Háberg GK skiptir um eigendur að lokinni loðnuvertíð í vor. Þorbjörn hf. í Grindavík hefur keypt skipið af Samherja hf. án kvóta en því verða tryggðar veiðiheimildir til að hægt verði að gera það út árið um kring. Háberg var á sínum tíma í eigu Þorbjarnar hf. en hét þá Hrafn GK en var síðar gert út af útgerðarfyrirtækinu Siglu- bergi. Þaðan fór skipið til Fiskimjöls og lýsis hf. og Samherja hf., eftir að það fyrirtæki keypti Fiskimjöl og lýsi. \S1 FRYSTIKERFI ehf AGDK 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.