Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1999, Blaðsíða 12

Ægir - 01.05.1999, Blaðsíða 12
Þorsteinn Pálsson kveður sjávarútvegsráðuneytið eftir átta ár í ráðherrastólnum: Þjóðin hefur aldrei notið ávaxtanna af sjávarútvegi j afn ríkulega og nú ÞORSTEINN PÁLSSON LAUK Á DÖGUNUM ÁTTA ÁRA STARLISÍNU SEM SJÁVARÚTVEGSRÁÐHERRA OG HELDUR NÚ í JÚNÍ TIL LONDON OG GERIST SENDIHERRA ÍSLANDS í BRETLANDI. Á TÍMA ÞORSTEINS Á RÁÐHERRASTÓLI HEFUR ÓUMDEILANLEGA ORÐIÐ MIKIL BREYTING í SJÁ VAR ÚTVEGINUM OG GREININ FJARLÆGST BEIN AFSKIPTIRÍKISVALDSINS EN FÆRST AÐ SAMA SKAPI YFIR í OPNARA SAMKEPPNISUMHVERFI. í SAMTALI VIÐ ÆGIRÆÐIR ÞOR- STEINN UM BREYTINGARNAR íSJÁVARÚTVEGINUM OG ÞAU VIÐ- HORF SEM HANN TELUR MIKILVÆGAST AÐ HÖFÐ SÉU AÐ LEIÐAR- LJÓSI VIÐ STJÓRNUN GREINARINNAR. „Fyrir áratug var uppspretta verð- bólgunnar í meingölluðu skipulagi sjávarútvegsins," segir Þorsteinn og leggur þunga áherslu á að verðbólgan hafi verið sjávarútveginum og öllu þjóðfélaginu mikil ógnun. „Fyrir áratug var lítið eigið fé í at- vinnugreininni, það fékkst ekkert fjár- festingarfjármagn og ríkið varð að leggja það fé fram með ýmsu móti. Það voru rekstrarvandræði í flestum fyrirtækjum og ríkisvaldið var að bjarga mörgum þeirra með ýmsum að- gerðum, sértækum eða gengisbreyting- um, með reglulegu millibili. Þetta þýddi að fé var flutt frá almenningi yfir til sjávarútvegsins með gengis- breytingum eða sköttum. í dag hefur þessu verið algerlega snúið við og markaðskerfi verið innleitt í fiskveiði- stjórnunina. Þannig hefur komist á stöðugleiki og núna kemur einkafjármagn inn í sjávarútveginn á nýjan ieik. Fyrir landsbyggðina er þetta ekki síst mikil- vægt. Landsbyggðin var í gegnum gamla kerfið í sjávarútveginum að missa fjármagn til höfuðborgarsvæðis- ins en er núna að fá til sín fjármagn. Stöðugleikinn sem hefur skapast vegna breytinganna í sjávarútveginum hefur líka fært þjóðinni arð af auð- lindinni með beinum hætti yfir búðar- borðið í formi stöðugs gengis. Þetta eru gríðarlega mikil umskipti og ein megin undirstaðan aukins kaupmáttar á síðasta áratug," segir Þorsteinn. „Stöðugleikinn sem hefur skapast vegna breytinganna í sjávarútveginum hefur líka fœrt þjóðinni arð af auðlindinni með beinum hœtti yfir búðarborðið í formi stöðugs gengis." 12 ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.