Ægir

Volume

Ægir - 01.05.1999, Page 46

Ægir - 01.05.1999, Page 46
 Sigurfari GK138 lengdur og endurbœttur: „Mesta breytingin í vinnuaðstöðunni á millidekkinu44 - segir Guðmundur Jónsson, skipstjóri Tbgbáturinn Sigurfari GK 138 er nýkominn heitn eftir breytingar í Nordship í Gdynia í Póllandi. Veigamesta breytingin á bátnuin fólst í rösklega þriggja metra lengingu. Millidekkið er eituiig gjörbreytt en búnaður í jtað var smíðaður hér heima og settur niður hérlendis. Afpriggja mánaða heildarverktíma við breytingarnar var utn þriðjungur Itér Iteitna. Að hönnun breytinganna kom Skipa- og Vélatœkni í Reykjanesbœ í samstarfi við tœknilið pólsku stöðvarinnar. Helstu breytingar og meira rými á millidekki. Þar var Skipið var lengt um 3,20 metra og smíðuð ný móttaka, aðgerðaraðstaða skilar lengingin sér í auknu lestarrými og þvottakar með tilheyrandi Breytt fiskiskip færiböndum. Þetta verk annaðist útgerð skipsins. Vélsmiðja Suðurnesja sá á hinn bóginn um alla lagnavinnu um borð. Sett var á skipið perustefni, nýtt frammastur, toggálgi var hækkaður og komið fyrir tveimur nýjum krönum, 46 MGiin

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.