Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1999, Blaðsíða 47

Ægir - 01.05.1999, Blaðsíða 47
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI öðrum sem löndunarkrana framskips en hinn er aftast á skipinu. Skipið var sandblásið og málað með Hempels málningu frá Slippfélaginu málningarverksmiðju. Mikill munur á móttökuaðstöðu og millidekki Guðmundur Jónsson, skipstjóri, segir að Sigurfari sé allt annað skip að afloknum breytingunum. „Jafnframt því að lengja skipið voru settir veltitankar um borð og ýmislegt annað gerir skipið skemmtilegra í sjó," segir Guðmundur og aðspurður segir hann að verkið hafi verið unnið á mjög ásættanlegum tíma. „Verkið tók í heild um þrjá mánuði. Það var byrjað að breyta þann 12. janúar og við vorum komnir á sjó aftur um 20. apríl. Miðað við það sem gert var þá er ég mjög sáttur við þennan verktíma." Sjóhæfnin jókst Sjóhæfnin á skipinu er orðin mun meiri en var áður, bæði vegna lengingarinnar og veltitankanna. Mesta breytingin er vinnuaðstaðan í aðgerðinni á millidekkinu. „Hún er orðin allt önnur en var áður," segir Guðmundur. Millidekksbúnaður smíðaður af útgerðinni Verkið kostaði um 30 milljónir króna, þ.e. sá hluti sem framkvæmdur var í Póliandi. Aðgerðaaðstaðan var smíðuð hér heima, sem og færibönd á millidekkinu og í lestinni. Allur sá búnaður var smíðaður af útgerðarfyrirækinu sjálfu, þ.e. Njáli hf. í Garði. „Þegar við komum með skipið heim þá voru færiböndin og búnaðurinn Við óskum útgerð og áhöfn til hamingju með breytingarnar. Skipið er allt málað með HEMPELS skipamálningu frá Slippfélaginu Máiningarverksmiðju. ------------Slippfélagiö Málningarverksmiöja Dugguvogi 4 ■ 104 Reykjavík • Sími: 588 8000 • Fax: 568 9255 Sigurfari GK 138 ÆGIR 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.