Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1999, Blaðsíða 7

Ægir - 01.06.1999, Blaðsíða 7
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI „Gerði mér ekki vonir um sjávarútvegsráðherraembætti" Sem þingmaður Reykjaness segist Árni hafa kynnst sjávarútvegsmálunum nokkuð glöggt og þeim hagsmunum sem sjávarútveginum fylgi út um land- ið. Hann neitar því ekki að í aðdrag- anda kosninga hafi borið á röddum sem hafi talið tímabært að fá ráðherra sjávarútvegsmála til Reykjaness en sjálfur segist hann ekki hafa gert sér nokkrar vonir um það fyrirfram að hreppa þetta mikilsverða embætti. „Á Reykjanesi er að finna allar helstu greinar innan sjávarútvegsins og mitt hlutverk, bæði sem þingmaður Reykjaness og sem sjávarútvegsráð- herra, er að hafa heildaryfirsýn og hagsmuni heildarinnar að leiðarljósi. Sá grundvöllur sem ég hef haft í vinnu að sjávarútvegsmálum á Reykjanesi er nákvæmlega sá sami og ég tel mig þurfa að hafa fyrir greinina í heild og þar með fyrir landið," segir Árni. Vonast eftir sterkari atvinnugrein að fjórum árum liðnum Árni vill ekki spá miklu um stöðu sjáv- arútvegsins að fjórum árum liðnum, bendir á að inn í þá stöðu spili margir utanaðkomandi þættir, s.s. vöxtur og öárfræðingur í fisksjúkdómum Nýi sjávarútv'egsráðherrann, Árni M. Mathiesen, fasddist í Reykjavík 2. október 1956 og er sonur hjónanna MatthíasarÁ. Mathiesen fýrrverandi alþingismanns og ráðherra og Sig- rúnar horgilsdóttur Mathiesen, hús- móður. Árni er kvasntur Steinunni Kristínu Friðjónsdóttur, flugfreyju. Hún er dóttir hjónanna Friðjóns Fórðarson- ar fyrrverandi alþingismanns og ráð- herra og Kristínar Sigurðardóttur. Sörn Árna og Steinunnar Kristínar eru Kristín Unnur (f. 1996) og Halla Sigrún (f. 1997) Árni lauk stúdentsprófi frá Flens- borgarskólanum í Hafnarfirði árið 1976. Hann stundaði nám við dýra- laskningar við Edinborgarháskóla og lauk þaðan embasttisprófi 1965 og prófi í fisksjúkdómafrasði frá Stirling- háskóla 1965. Að loknu námi stundaði Árni al- menn dýralasknisstörf víða um land og var dýralasknir fisksjúkdóma 1965-1995. Hann var einnig fram- kvasmdastjóri Faxalax hf. 1966-1969. Árni var oddviti Nemendafélags Flensborgarskóla 1977-1976, formað- ur Stefnis, félags ungra sjálfstasðis- manna í Hafnarfirði, 1986-1966, varaformaður SUS 1965-1987. Hann sat í stjórn ábyrgðadeildar fiskeldis- lána 1990-1994, í stjórn Dýralaskna- félags íslands 1986-1987, í launa- málaráði BHMR 1985-1967. Hann var formaður handknattleiksdeildar FH 1966-1990 og hefur setið í skóla- nefnd Flensborgarskóla frá 1990. Árni sat í Norðurlandaráði 1991- 1995 og hefur setið í bankaráði 6ún- aðarbanka Islands, í stjórn Stofn- lánadeildar landbúnaðarins og verið formaður Dýraverndarráðs frá 1994. Árni hefur einnig átt sasti í þing- mannanefnd EFTA/EES frá 1995. AGIR 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.