Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1999, Blaðsíða 21

Ægir - 01.06.1999, Blaðsíða 21
Landað íir frystitogara Samherja í vöm- höfii Samskipa. markaði. í frystigeymslunni eru afurð- irnar flokkaðar niður eftir því hvert þær eiga að fara, sumar fara tii Banda- ríkjanna, aðrar á Bretlandsmarkað og þannig mætti áfram telja. Hluta af vör- unum þarf að geyrna um lengri tíma og þá bíða þær vörur í frystigeymsl- unni þar til kaupandi ytra er tilbúinn. „Stærstur hluti afurðanna fer til Evr- ópulanda, en einnig em stórir markað- ir í Japan og Bandaríkjunum. Stað- reyndin er sú að undanfarin ár hafa frystar fiskafurðir ekki haft langa við- dvöl hér í frystigeymslum og stómm hluta afurðanna er umskipað beint í millilandaskip hér við hafnarbakkann. Engu að síður er alltaf mikið magn í geymslum hjá okkur og við höfum raunar ekki getað tekið úr notkun eldri frystigeymslu sem við höfðum á Kirkjusandi áður en við tókum ísheima í notkun. Þetta sýnir að aukningin í magni hefur verið mikil hjá okkur. Það má kannski segja að einu vörurnar sem dvelja hér hjá okkur um lengri tíma em afurðir á Rússlandsmarkað en það ástand skapast fyrst og fremst af efna- hagsþrengingunum þar í landi," segir Ásbjörn Gíslason, deildarstjóri útflutn- ings Samskipa hf. Vigri RE-71. Vigri RE-71 með mestan kvóta Samkvæmt úthlutun aflaheimilda fyrir yfirstandandi kvótaár hefur togarinn Vigri RE-71, sem Ögurvík gerir út, mestan kvóta Reykjavíkurtogaranna. I þorskígildistonnum hefur togarinn úthlutað tæplega 3700 tonnum, eða röskum 200 tonnum meira en Ásbjörn RE-50, togari Granda hf. Á meðfylgjandi lista má sjá skiptingu aflaúthlutunar á Reykjavíkurtogarana. Tvö skipanna, Helga og Pétur Jónsson, skera sig nokkuð úr þar sem meirihluti aflaheimilda þeirra er í rækju. Skip....................Kvóti (þorskígildi) Vigri RE-71...................3.670.154 Ásbjörn RE-50.................3.462.978 Helga RE-49...................3.335.189 Pétur Jónsson RE-69...........3.248.275 Ottó N. Þorláksson RE-203....2.947.637 Þerney RE-101.................2.938.549 Örfirisey RE-4................2.895.233 Snorri Sturluson RE-219.......2.338.187 Freri RE-73...................1.601.231 ..........Útgerð ......Ögurvík hf. .......Grandi hf. ...Ingimundur hf. Pétur Stefánsson .......Grandi hf. .......Grandi hf. .......Grandi hf. .......Grandi hf. ......Ögurvík hf. ÆGIR 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.