Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1999, Blaðsíða 46

Ægir - 01.06.1999, Blaðsíða 46
Svanborg SH 404 afhent eigendum sínum: Annar raðsmíðabátur r Oseyjar á fáum vikum Nýtt fiskiskip Skipasmíðastöðin Ósey hf. í Hafiiarfirði afhenti á dögunum Svanborgu SH 404 og er þetta annað raðsmíðaskipið sem fyrirtœkið afhendir á fáeinum vikum. Hið fyrra var Esjar SH, sem einttig fór á Snœfellsnesið. Eigandi Svattborgar er Sœbjörn Ásgeirsson, útgerðarmaður í Ólafsvík.Verð bátsins, að meðtöldum öllum búnaði, var 46 milljónir króna. Svanborgin er útbúin til dragnótaveiða en hœgt er á auðveldan hátt að útbúa bátinn til línu- og netaveiða. Almenn lýsing Svanborg er 15,6 metrar að lengd, 5 metrar að breidd og mælist 29,9 brúttólestir. í bátnum er 474 hestafla Caterpillar aðalvél sem keypt var frá Heklu hf. Þá eru ljósavélarnar tvær af gerðinni Perkins og erul8 kW. Vélarn- ar koma frá Marafli en fyrirtækið seldi einnig skrúfubúnaðinn í bátinn sem er Damen, þriggja blaða skrúfa í skrúfu- hring. Þvermál skrúfu er 1300 mm. Ósey smíðaði stýrið sjálft en stýrisvél er frá Stýrisvélaþjónustu Garðars Sig- urðssonar. 46 AGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.