Ægir

Årgang

Ægir - 01.06.1999, Side 46

Ægir - 01.06.1999, Side 46
Svanborg SH 404 afhent eigendum sínum: Annar raðsmíðabátur r Oseyjar á fáum vikum Nýtt fiskiskip Skipasmíðastöðin Ósey hf. í Hafiiarfirði afhenti á dögunum Svanborgu SH 404 og er þetta annað raðsmíðaskipið sem fyrirtœkið afhendir á fáeinum vikum. Hið fyrra var Esjar SH, sem einttig fór á Snœfellsnesið. Eigandi Svattborgar er Sœbjörn Ásgeirsson, útgerðarmaður í Ólafsvík.Verð bátsins, að meðtöldum öllum búnaði, var 46 milljónir króna. Svanborgin er útbúin til dragnótaveiða en hœgt er á auðveldan hátt að útbúa bátinn til línu- og netaveiða. Almenn lýsing Svanborg er 15,6 metrar að lengd, 5 metrar að breidd og mælist 29,9 brúttólestir. í bátnum er 474 hestafla Caterpillar aðalvél sem keypt var frá Heklu hf. Þá eru ljósavélarnar tvær af gerðinni Perkins og erul8 kW. Vélarn- ar koma frá Marafli en fyrirtækið seldi einnig skrúfubúnaðinn í bátinn sem er Damen, þriggja blaða skrúfa í skrúfu- hring. Þvermál skrúfu er 1300 mm. Ósey smíðaði stýrið sjálft en stýrisvél er frá Stýrisvélaþjónustu Garðars Sig- urðssonar. 46 AGIR

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.