Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1999, Blaðsíða 52

Ægir - 01.06.1999, Blaðsíða 52
1004/P70X, 60 kW með 75 kW rafal. Utanborðskælir er af gerðinni R.W. Fernstrum fyrir kælikerfi aðalvélar, hjálparvéla og gírs. Rafkerfi skipsins er 3 x 380/220 V, 50 Hz og 63 A einangrunarspennir fyr- ir landtengingu. Hægt er að keyra ljósavélar saman með samfösun. Stýrisblaðið er flapsastýri frá Barke- meyer af gerðinni Barke BRB 12-21-11. Flapsastýrið tengist Ulstein Tenfjörd stýrisvél af gerð SR562L. Gangsetning dieselvéla fer fram með rafræsi sem knúin er af 24 V DC rafgeymakerfi. Hægt er að ræsa aðalvéi úr brú. Kælikerfi fyrir lest er frá Kælingu. Kerfið samanstendur af Blitzen þjöppu og tveimur Kiiba blásurum. Klukku- stýrð rafmagns afhríming er á kæli- blásurum. Kæliafköst lestarkælingar eru um 15 kW og kælimiðillinn er 15 kg af R404A umhverfisvænum kælim- iðli sem kemur í stað R 22. Fyrir ferskvatnskerfi er þrýstidæla frá Speck með 125 1 kút. Afköst dæl- unnar er 1 m3/ klst. Heitt vatn er hitað með rafmagni í 150 1 kút frá Nibe. Frá K&R eru tvær 5,5 kW brunadæl- ur af gerðinni SAEN 2109/200/185 og tvær 4 kW austursdælur af gerðinni SAEN 2109/200/165. í vélarúmi er C02 slökkvikerfi. C02 flöskunum er komið fyrir í sérstöku húsi út í bakborðssíðu milli stigahúss vélarúms og stakkageymslu. Neyðar- uppgangur úr vélarúmi er við lestarþil stjórnborðsmegin. Vökva- og spilkerfi Vökvakerfi og spil eru frá Ósey. Vökva- kerfið er háþrýst og vinnur á 210 bara þrýsting. Tvær Denison spildælur eru á gír aðalvélar, hvor 200 1/mín. Ein rafknúin 30 kW dæla er fyrir losunar- krana og akkerisspil. Togspilin sem eru tvö eru frá Ósey af gerðinni MS 50. Togkraftur hvors ORN KE14 1 H - w,. _ ■ — , - - rs i ÓSKUM ÚTGERÐ OG ÁHÖFNTIL HAMINGJU MEÐ NÝJA SKIPIÐ SEM HANNAÐVAR AF SKIPATÆKNI Aðili að Vik S Sandvik samsteypunni Borgartúni 30 105 Reykjavík Simi: 5 400 500 Fax: 5 400 501 e-mail: skipataekni@skipataekni.is 52 ÆGiIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.