Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1999, Blaðsíða 44

Ægir - 01.06.1999, Blaðsíða 44
sentimetra, nýjum 40 rúmmetra veltitanki komið fyrir og byggt nýtt dekkhús bakborðsmegin. Með því fást meiri umbúðageymslur í skipið. Mikllidekk skipsins var klætt upp á nýtt með plasthúðuðum krossviðs- plötum. Komið var fyrir nýjum laus- frysti á vinnsluþilfarinu, auk þess sem sett voru upp ný færibönd, flokkarar og vogir frá Póls á ísafirði. Um upp- setningu á búnaðinum sá 3xStál á ísa- firði. Lestin var einangruð með 250 milli- metra eingangruð og klædd að nýju. í brúnni var komið fyrir nýrri tækja- skeifu, nýtt gólfefni var sett í íbúðum, komið fyrir nýrri stakkageymslu og búningsherbergi og fleira smávægilegt var unnið í íbúðahluta skipsins. Loks var skipið allt sandblásið og málað með skipamálningu frá Hörpu hf. Hægt að toga með tveimur trollum samtímis í vélarúminu voru gerðar nokkrar breytingar. Sett var niður ný hjálpar- vél af Caterpillar-gerð frá Heklu hf. og nýr ásrafall fyrir togvindur frá Naust- Marine. Þriðju togvindunni hafði verið bætt við í skipinu áður en það fór til Pól- lands og getur Skutull því togað með tveimur trollum samtímis. Hvað stýrisbúnaðinn varðar var settur Rice Propeller skrúfuhringur á skipið og frá sama framleiðanda kem- ur stýrið sjálft en stýrisarmurinn frá Héðni Smiðju í Garðabæ. Stýrisvélin er aftur á móti af gerðinnini Scansteer- ing og kemur frá Garðari Sigurðssyni, stýrisvélaþjónustu. Nýr dekkkrani Af öðrum búnaði sem í skipið fór má nefna nýjan MKG krana á þilfari frá Framtaki í Hafnarfirði. Ný smurolíu- skilvinda frá Sindra hf. var einnig sett um borð, sem og austurs- og gasolíu- skilvinda. Vökvakerfi á dekki var einnig endurnýjað og sáu starfsmenn Mjölnis í Bolungarvík um þá endur- nýjun. Hvað varðar fjarskipta- og fiskileit- arbúnað þá var keyptur í skipið nýr Furuno-radar frá Brimrúnu og sett upp GMDSS kerfi af gerðinni Sailor en ís- mar hf. sá um sölu og uppsetningu á því. Aukin burðargeta Með lengingunni hefur burðargeta Skutuls aukist til muna og má reikna með að skipið geti tekið 350-370 tonn af unninni rækju í lestarnar. Ætlunin er að Skutull fari til rækjuveiða á Flæmingjagrunni en þar á Básafell hátt í 600 tonna kvóta. Burðargetan skiptir ekki aðeins máli hvað úthaldið varðar heldur ekki síður hitt að nú get- ur Skutull tekið mun meira af olíu en áður þar sem gamlir tankar sem fylltir höfðu verið með steypu, til að auka stöðugleika skipsins, voru nú teknir í notkun á ný fyrir olíu. Með þessari breytingu getur skipið borið um 400 þúsund lítra af olíu eða meira en tvö- fallt meira magn en fyrir breytingarn- ar. Heildarkostnaður við lenginguna og breytingarnar var um 200 milljónir króna. Skutull ÍS eins og hann leit lit fyrir breytingamar í Póllandi. Skipið verður mun burðanneira eftir breytingamar og hefur nti rými fyrir mun meiri olíu en áður. 44 AGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.