Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1999, Blaðsíða 51

Ægir - 01.06.1999, Blaðsíða 51
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEOI inni KTA 19M3, 6 strokka fjórgengisvél með afgasblásara en án eftirkælis. Vél- in er 447 kílówött frá framleiðanda með afgasblásara og eftirkæli en var færð niður í 499 hestöfl (367 kW) við 1800 sn/mín erlendis. Hún er tengd Mekanord 350 HS niðurfærslugír með kúplingu og tveimur aflúttökum fyrir spildælur. Hlutfall skrúfugírsins er 5,52:1 og snúningshraði skrúfunnar er 326 sn/mín við 1800 sn/mín á vél. Skrúfan er frá Helseth 3H140-1700, þriggja blaða skiptiskrúfa. Hún er 1700 mm í þvermál og í Helseth 1700-P19A föstum skrúfuhring. Hjálparvélarnar eru tvær, báðar frá F.G Wilson Engineering með Stamford rafölum. Sú minni er Perkins 1004/P45X, 36 kW með 48 kW rafal. Stærri vélin er af gerðinni Perkins Séð á skut Oms KE og inn á þilfar. Breiddin á skipinu gerir að verkum að hœgt er að koma fyrir miklu afbúnaði um borð og verður vinnuaðstaða öll hin skemmtilegasta. Brimrun ehf; Hólmaslóð 4 • 1 £)4 a\>fl<, • Sími 56 0160 • Fax 56 Óskum áhöfn og útgerð til hamingju með glæsilegt skip Eftirtalln tækl frá Brlmrún ehf. eru í sklpinu: FURUNO FR-2115 ratsjá FURUNO ARP-26, minl arpa FURUNO RP-26, radarplotter FURUNO FCV-782, tveggja tíöna dýptarmællr FURUNO FAP-330, sjálfstýrlng FURUNO GP-30, GPS-staðsetningartæki FURUNO GP-80, GPS-staðsetningartæki og leiðaritl FURUNO FM-2520 VHF talstöð FURUNO T-2000 sjávarhitamællr SKANTl VHF-9110, VHF neyðartalstöð STEENHANS kallkerfi símar, útvörp, sjónvörp og loftnetskerfi AGIR 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.