Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1999, Blaðsíða 36

Ægir - 01.06.1999, Blaðsíða 36
Mikið af kolmunna 'ATorska hafrannsóknastofnuniti 1 \ hefur staðfest það álit sjómanna að kolmunnastofninn sé mjög sterk- ur. Slíkt magti kolmunna hefur ekki fundist síðan fyrsta rannsóknarferð- in var farin fyrir 27 árum. í norska blaðinu Fiskaren kemur fram að rannsóknaskipið „Johan Hjort" fór um svæðin við Rockall, Fær- eyjar, Shetland og Norðursjóinn úti fyrir Bergen og mældist kolmunna- stofninn yfir 8 milljónir tonna, sem þó verður ekki opinberlega staðfest fyrr en að loknu nánara mati. Mest fannst af kolmunna vestan Hebrides- eyja, einkum við eyjaklasann St. Kilda. Rannsóknirnar benda til þess að meira en helmingur hrygningarstofns- ins er ungfiskur, klakinn 1996. Mjög lítið var af eldri fiski en 4 ára þannig að í hrygningarstofninum eru aðeins fáir árgangar. Það gæti valdið því að stofninn snarminnkaði þegar 1996 ár- gangurinn hverfur. í fyrra veiddu Norður-Atlantshafs- þjóðirnar alls um eina milljón tonna. Fiskifræðingar hafa ráðlagt að árlega skuli ekki veitt meira en 650 þúsund tonn. Það sem af er þessu ári hafa Norð- menn veitt tæp 350 þúsund tonn, sem er um 15 þúsund tonnum meira en á sama tíma í fyrra. Verð á kolmunna til bræðslu er nú WlvV /MÍ>\ REVTINGUR um 6,40 krónur fyrir kílóið en var 8,46 kr/kg í fyrra. Verðlækkunin virðist því ekki hafa minnkað áhuga á veiðunum, sem nú hafa skilað um 2,4 milljörðum íslenskra króna á móti 2,9 milljörðum í fyrra. DET NORSKE VERITAS Hafnarhvoli, Tryggvagötu, 101 Reykjavík Sími: 551 5150 • FAX 561 5150 OSKUM ÚTGERÐ OG ÁHÖFN TIL HAMINGJU MEÐ SKIPIÐ u 36 MGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.