Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Qupperneq 3

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Qupperneq 3
I. Stofnun háskólans. 1. Tildrög. Jafnskjótt sem Alþingi íslendinga var endurreist, tók þörfin á æðri mentastofnun, sem sameinaði i sjer alla hina andlegu krafta þjóðarinnar, að gera vart við sig. Á liinu fyrsta Alþingi, sem haldið var árið 1845, har Jón Sigurðsson fram nppástungu um »þjóðskóla« á íslandi, »er veilt geti svo mikla mentun sjerhverri stjett, sem nægir þörfum þjóð- arinnar«. Þetta er hinn fyrsti visir háskólahugmyndarinnar. Mál þetta fjell þá niður, enn í stað þess hneigðist hugur manna að því að koma á hjá sjer liinum nauðsynlegustu undirbúningsskólum fyrir embættismenn landsins. Presla- skólinn var settur á stofn árið 1847. Innlend læknakensla komst á 1862, enn þó ófullkomin, þangað til úr því var bætt að nokkru með lögum um stofnun læknaskóla 11. febr. 1876. Aftur á móti komst lagaskóli ekki á fyr enn með lögum 4. mars 1904 og tók þó ekki til starfa fyr enn 1. okl. 1908, þegar fje hafði verið veitt til hans í fjárlögum. Háskólahugmyndin lifði þó altaf i kolunum. Á Alþingi 1881 bar Benedikt Sveinsson fram frumvarp um stofnun há- skóla, enn málið varð ekki útrætt á því þingi. Samskonar frumvarp kom fram á næsta þingi 1883, borið upp af sama manni, og var samþykt sem lög frá Alþingi, þó með þeirri breytingu, að nafnið »landsskóli« var sett í stað háskóla- nafnsins, enn lögunum var synjað staðfestingar af konungi. Á næsta þingi 1885 kom málið fram í efri aeild, enn var
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.