Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Blaðsíða 6

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Blaðsíða 6
6 3. Stofnunarhátíð Háskóla íslands 17. júní 1911. Stofnunarhátíð háskólans var haldin, eins og til stóð, 17. júní 1911, í neðri deildar sal Alþingishússins og hófst á hádegi. Fyrst var sunginn undir forustu tónskáldsins Sigfúsar Einarssonar fyrri kafli af kvæðallokki, sem Þorsteinn skáld Gíslason hafði ort, svo hljóðandi: I. Kúr. Þú Ijóssins guð! á liknsemd þina vjer lítum allra fyrst og biðjum: Lát þú ljós þitl skína á lítinn, veikan kvist! Haf, heilög sól, á honum gætur, gef honum kraft að festa rætur, og verm þú hann, svo vísir smár lijer verði síðar stór og liár! Vjer þráðum lengi þessa stundu og þennan bjarta dag sem signing yíir sæ og grundu og sól — með bættum hag. Hjer menning vor skal vaxa’ og dafna og vorum bestu kröftum safna, sem verði fyrir land og lýð að lífæð menta’ á nýrri tíð. Með ást til lands hvert verk skal vinna og vernda góðan arf. Að þessum vísi hlúa’ og hlynna er liáleitt, göfugt starf. Vor þjóðarást skal honum hlúa, því hjer skal rækt lil landsins búa. í fastri trú sje framtíð lians þjer falin, guð vors ættarlands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.