Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Page 22

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Page 22
22 Loks hjelt liann skriflegar œfingar í almennri kirkjusögu 1 sinni á viku (3 stundir í senn) fyrri hluta síðara misseris. Prófessor Haraldur Níelsson: Hann fór með yfirheyrslu vandlega yfir Markúsarguð- spjall eftir gríska textanum, yfir Lúkasarguðspjall í íslenskri þýðing (þó hraðara yfir þá kafla, sem sameiginlegir eru við Markúsar- eða Matteusarguðspjall), 4 stundir á viku fyrra misserið, en 3 stundir síðara misserið. Ennfremur fór hann vandlega yfir Rómverjabrjefið á grisku 3 stundir á viku fyrra misserið og yfir Galaiabrjefið og Jakobsbrjefið (1,1—2,13) í islenskri þýðing, 2 stundir á viku, síðara misserið. Loks hjelt hann fyrra misserið skriflegar œfingar í sið- jrœði með þeim nemendum, sem lengsl voru komnir, 1 sinni á viku (2 stundir í senn). Dócent Sigurður P. Sivertsen: Hann fór með yfirheyrslu vandlega yfir Jóhannesarguð- spjall, jgrsta Jóhannesar- og fgrra Pjeiursbrjef, öll i ís- lenskri þýðing, 4 stundir á viku bæði misserin. Sömuleiðis fór hann með yfirheyrslu yfir þessi rit hraðlesin: Postula- söguna, Hirðisbrjefm, Fílemonsbrjef, þau af almennu brjefun- um, scm ekki skulu vandlesin, Hebreabrjefið (kap. 1—11) og Opinberunarbóldna (kap. 1—2), 3 stundir á viku fyrra miss- erið og 2 stundir hið síðara. Ennfremur fór hann með yfirheyrslu yfir bókmentasögu Ngja testamentisins (alla), 3 stundir á viku siðara misserið. Loks hafði hann verklegar œfingar i ræðugjörð 1 sinni á hálfum mánuði, 2 stundir i senn, og í barnaspurningum 1 sinni á viku, hvorttveggja fyrra misserið. Lagadeildin. Prófessor Lárus H. Bjarnason kendi: 1. Aðaldrœtti 1. og 2. borgararjettar, 2. 1. borgararjett, 3. rikisrjett og þjóðarjett.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.