Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Blaðsíða 22

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Blaðsíða 22
22 Loks hjelt liann skriflegar œfingar í almennri kirkjusögu 1 sinni á viku (3 stundir í senn) fyrri hluta síðara misseris. Prófessor Haraldur Níelsson: Hann fór með yfirheyrslu vandlega yfir Markúsarguð- spjall eftir gríska textanum, yfir Lúkasarguðspjall í íslenskri þýðing (þó hraðara yfir þá kafla, sem sameiginlegir eru við Markúsar- eða Matteusarguðspjall), 4 stundir á viku fyrra misserið, en 3 stundir síðara misserið. Ennfremur fór hann vandlega yfir Rómverjabrjefið á grisku 3 stundir á viku fyrra misserið og yfir Galaiabrjefið og Jakobsbrjefið (1,1—2,13) í islenskri þýðing, 2 stundir á viku, síðara misserið. Loks hjelt hann fyrra misserið skriflegar œfingar í sið- jrœði með þeim nemendum, sem lengsl voru komnir, 1 sinni á viku (2 stundir í senn). Dócent Sigurður P. Sivertsen: Hann fór með yfirheyrslu vandlega yfir Jóhannesarguð- spjall, jgrsta Jóhannesar- og fgrra Pjeiursbrjef, öll i ís- lenskri þýðing, 4 stundir á viku bæði misserin. Sömuleiðis fór hann með yfirheyrslu yfir þessi rit hraðlesin: Postula- söguna, Hirðisbrjefm, Fílemonsbrjef, þau af almennu brjefun- um, scm ekki skulu vandlesin, Hebreabrjefið (kap. 1—11) og Opinberunarbóldna (kap. 1—2), 3 stundir á viku fyrra miss- erið og 2 stundir hið síðara. Ennfremur fór hann með yfirheyrslu yfir bókmentasögu Ngja testamentisins (alla), 3 stundir á viku siðara misserið. Loks hafði hann verklegar œfingar i ræðugjörð 1 sinni á hálfum mánuði, 2 stundir i senn, og í barnaspurningum 1 sinni á viku, hvorttveggja fyrra misserið. Lagadeildin. Prófessor Lárus H. Bjarnason kendi: 1. Aðaldrœtti 1. og 2. borgararjettar, 2. 1. borgararjett, 3. rikisrjett og þjóðarjett.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.