Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Side 25

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Side 25
25 Munch-Petersen, Arrest og Forbud og Den danske Skifle- ret eftir fyrv. próf. J. H. Deuntzer, Dómstólar og rjettar- far á íslandi eflir próf. Einar Arnórsson og skrifaðir fyrirlestrar. Kenslan fór aðallega fram með yfirheyi'slum. Auk þess skiftust kennararnir á að hafa skriflegar æfingar með elstu og næstelslu stúdentunum. Læknadeildin. Prófessor Giiðmundur Magmisson: 1. Handlœknisfrœði: a) Fór í fyrra misserinu með yfirheyrslu og viðtali vfir handlœknissjúkdóma á úilimum með eldri nemendum i 3 stundum á viku, og i síðara misserinu, í 3 stundum á viku, yfir handlæknissjúkdóma á liöjði og hálsi. Til grundvallar við kensluna var lögð Wullstein & Wilms: Lelnbuch der Cliirurgie. b) Fór með yfirheyrslu og viðtali í 1 stund á viku, bæði misserin, yfir almenna handlœknisjrœði mcð yngri nem- endum. Til grundvallar við ktnsluna var lögð Mar- wedel: Allgemeine Chirurgie. c) Hafði æfingar i handlœknisaðgerðum á liki, með elslu nemendum, og voru þeir látnir framkvæma helstu hand- læknisaðgerðir. Síðara misserið fjekst ekkert lík til þess- ara æfinga. d) Veilti tilsögn 2 stundir á viku í handlœknisvitjun við ókeypis læknishjálp háskólans. Nemendur framkvæmdu sjálfir minniháttar handlæknisaðgerðir. e) Ljet nemendur daglega vera við stofugang i St. Josephs spítala, og eldri nemendur rannsaka og ýmist skrifa sjúk- dómslýsingar af sjúklingnm með handlæknissjúkdóma eða skýra munnlega frá sjúkdómi þeirra og meðferð. Einnig vóru þeir við meiriháttar handlæknisaðgerðir, og tóku hinir elstu þátt i þvi að aðstoða kennarann við þau verk. Venjulega stóðu allar þessar æfingar 1—17* slund á dag.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.