Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Qupperneq 28

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Qupperneq 28
28 Aukakénnari Þórður Sveinsson, spítalalæknir: 1. Rjettarlœknisfrœði. Fór með eldri nemendum með yfir- heyrslum og viðtali yfir Förste og anden Række af Rets- medicinske Forelæsninger eftir K. Pontoppidan og ennfremur var notuð við kensluna Hugo Marx: Praktik- um der gerichtlichen Medizin. Til kenslunnar gekk 1 stund á vilcu, bæði misserin. 2. Hjelt fyrirlestra um helstu tegundir af geðveiki, 1 stund á viku, bæði misserin. Til hliðsjónar var notuð E. Kraepelin: Einfiihrung in die Psychiatrische Klinik. Aukakennari Andrjes Fjeldsted, augnalæknir: Augnasjúkdómar: Fór með yfirheyrslu og viðtali með elstu nemendum í 2 stundum á viku, bæði misserin, yfir Curt Adam: Augenpraxis. Ennfremur voru lesnir nokkrir kaflar úr Michel: Klinischer Leitfaden der Augenheilkunde. Auk þess hafði hann verklegar æfmgar, 1 stund á viku, bæði misserin, í að greina augnasjúkdóma og skoða og ákveða sjónskerpu sjúklinga. Aukakennari Ólafur Þorsleinsson, háls-, nef- og eyrnalæknir: Kendi eldri nemendum háls-, nef- og egrnasjúkdóma með fyrirlestrum, yfirheyrslu og viðtali, 1 stund á viku siðara misserið. Kayser: Kehlkopf-, Nasen- und Ohrenkrankheiten var notuð við kensluna. Auk þess veitti hann tilsögn, við ókeypis lækning há- skólans, í aðgreining og meðferð á þessum sjúkdómum 1 stund á viku, bæði misserin. Aukakennari Ásgeir Torfason, efnafræðingur: Fór með yfirheyrslum í 4 stundum á vikuj í fyrra misserinu, með yngstu nemendum yfir ólífrcena efnafrœði. Notuð var við kensluna Odin Christensen: Uorganisk kemi. Ennfrennir hafði hann, bæði misserin, 3x3 stundir á •viku æfmgar í ólifrœnni efnarannsókn. Voru nemendur æfðir i að þekkja helstu sýrur og basa og greina þessi efni í sundur í margvislegum efnablöndum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.