Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Qupperneq 63

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Qupperneq 63
63 úr sjóðnum, skal varið til styrktar íslenskum kvenmönnum, sem stunda nám við Háskóla íslands, á þann hátt og eftir þeim reglum, sem há- skólaráðið nánar ákveður. Skyldi svo að bera, þegar sjóðurinn hefur náð framanrituðu há- marki eða þar yfir, að eigi sje, að dómi háskólaráðsins, alla jafna þörf á eða fullkomin ástæða til að verja vöxtum sjóðsins á þann hátt, sem að ofan greinir, þá skal því heimilt að verja vöxtunum að meira eða minna leyti, í eitt skifti eða oftar, til að vcrðlauna eða styðja vísinda- lega starfsemi íslenskra kvenna, er útskrifaðar sjeu frá Háskóla ís- lands, eða styrkja þær til utanfarar í vísindalegu skyni. 5. gr. Sjóðurinn stendur að öllu leyti undir stjórn háskólaráðsins. t*að semur árlegan reikning sjóðsins og skal hann birta annaðhvort í Stjórnartíðindunum eða í ársriti því, er háskólinn kann að gefa út, og slikir reikningar eiga lieima í. 6. gr. Á stofnskrá þessari skal leita konunglegrar staðfestingar. Fyrir liönd gefendanna. I samskotanefnd Minningarsjóðs Hannesar Hafsteins. Reykjavík 12. febr. 1912. Guðn'in Björnsdóltir Ácjústa Sigjúsdóltir formaður. fjehiróir. Staðfest af konungi 4. mars 1912.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.