Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Side 39

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Side 39
35 Eignahámai kið var mcð lögum nr. 80, 28. nóv. 1919 hækk- að upp i 10,000 kr. Akvæði laganna frá 1911 voru á ýmsan hált nánar ákvörð- uð og aukin með »RegIum sljórnarráðsins um lögskráningn sjúkrasamlagacf, nr. 62, 27. mars 1912, ásamt »Fyrirmynd að samþyktum handa sjúkrasamlögum«, A. i kaupstöðum ogkaup- túnum, B. í sveilum. Iljer skulu að eins helstu atriðin talin. Fyrirkomulagið með hlutlausa fjelagsmenn er notað til þess, að bæta úr stirðleika á tryggingarskilyrðunum, þannig að maður, sem fer úr samlagshjeraðinu um slundarsakir, eða ekki er tryggingarhæfur af því að eignir hans eða árstekjur fara upp fyrir hámark um stund, geti átt afturkvæmt i samlagið þegar þetta breylist aftur, hvað sem líður aldri*hans eða heilsu, ef ekki skortir önnur skilyrði. Hluttækir fjelagar öðlast engin rjettindi fyr en 6 vikur eru liðnar fra þvi er þeir komust í fjelagatölu. I’etta gildir þó ekki um sjúkdóma, er orsakast af slysum. Sex vikna fresturinn nær einnig til hlutlausra fjelagsmanna er gerast hlutækir.1) Hlullækir fjelagsmenn eiga rjett á ókeypis læknishjálp og sjúkrahúsvist, ekki að eins handa þeim sjálfum heldur og handa börnum þeirra, sem eru hjá þeim, og innan 15 ára, einnig stjúpbörnum og meðgjafarlausum fósturbörnum.2) Auk læknishjálpar, i orðsins eiginlegu merkingu, eru læknislyf og sáraumbúðir lagðar til ókeypis samkvæmt reglunum frá 1912. Þessu var dálitið breytt með 2. gr. laga nr. 32, 26. okt. 1917, þar sem ákveðið er, að fjelagi skuli þó jafnan greiða lyf þau að fjórðungi, er hann fær i heimahúsum eða utan sjúkrahúss. Samlag greiðir ekki fl itningskostnað sjúklinga i eða úr sjúkrahúsum. Viðvikjandi barnsfararkostnaði eru þau ákvæði, að sam- lagskonum skuli greiða 10 kr. í hvert sinn, er þær ala barri, ef þær hafa verið 40 vikur eða lengur í samlaginu fyrir barnsburðinn. Ef sængurkona sýkist, á hún tilkall til hvers- konar hlunninda úr samlagssjóði, þegar liðnar eru 8 nætur frá barnsburði.3) 1) Sbr. fyrirmj’nd A. 5. gr. og síðustu málsgrein 3. gr, stjórnartíð- indi B. 1912, bls. 93—94. Sömu ákvæði eru í fyrirmynd B, samastaðar bls. 103-104. 2) Sjá 6. gr. í fyrirmyndunum. 3) 7. grein. staíl. 1. sama staðar.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.