Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Qupperneq 44

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Qupperneq 44
40 lag á umönnum fjrrir sjúkum mönnum, en á nokkrum tak- mörkuðum sviðum er þó styrktarfyrirkomulaginu i raun og veru fylgt. Sjaldnast er þó hagur einstaklingsins, liins sjúka, hafður fyrir augum, síst sem aðalatriði, því ráðstafan- irnar hafa tlestar þann aðaltilgang, að halda uppi eða bæta úr almenna heilbrigðisástandinu í landinu. í þessum tilgangi getur það verið nauðsynlegt að einangra og lækna hinn sjúka, bæði sjálfs hans vegna, en þó fyrst og fremst til þess að hann smiti ekki aðra. Slík almenn heilbrigðisráðstöfun getur ekki fengið að stranda á því aukaatriði, hvort hinn sjúki hafl efni á að kosta lækningu eða ekki. Hið opinbera kostar þá lækninguna og að þvt leyti n5rtur hinn sjúki styrkt- ar, en tilgangurinn er sá að varðveita heilbrigði almennings, ekki sá, að bæta efnalegt tjón einstaklingsins; einangrun, lækning og nauðsynleg umönnum, meðan á lækningu stend- ur, er þá, ef með þarf, kostuð af opinberu fje, en tjón og röskun á högum hins sjúka, út af veikindunum, kemur að öðru leyti ekki til greina. Nokkur nýjustu ákvæðin fara þó nokkuð lengra i því, að taka tillit til kringumstæðna hins sjúka og nálgast á stöku sviðum eiginlegt styrktarfyrirkomulag. Nú skulu taldar liinar helstu ráðstafanir þessa og svipaðs eðlis. 1. Ðerklavarnir. Lög nr. 43, 27. júní 1921 um varnir gegn berklaveiki hafa auðvitað að aðal-markmiði, að draga úr útbreiðslu berklaveik- innar, en eru einnig, að því er kostnaðarhliðina snertir, með því núlima sniði, að varla verður nær komist eiginlegu styrktar- fyrirkomulagi, meðan það ekki er tekið upp á öðrum sviðum. Berklaveikur sjúklingur getur, samkvæmt 14. grein laganna, fengið ókeypis vist í heilsuhælum, sjúkrahúsum eða sumar- hælum barna, ef hann eða sá, sem framfærsluskyldan hvílir á, er svo efnum búinn, að ætla má að hann mundi líða mikið tjón á efnahag sínum eða jafnvel verða öreigi, ælli hann að standa straum af kostnaði þeim, er af slikri visl leiðir. Skal þá hreppsnefnd dvalarhrepps sjúklingsins senda stjórnarráðinu, til úrskurðar, sk^’rslu um efnahag hans; skal hjeraðslæknir staðfesta hana eftir bestu vitund og votta, að vist utan heimilis sje nauðsynleg. Geti sjúklingur ekki fengið vist á sjúkrahúsi eða hæli, en sje komið fyrir á öðru heimili, eða ef heilbrigð börn eru
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.