Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Page 60

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Page 60
56 og ekkna þeirra eru samskonar ákvæði, með nokkurri við- bót i lögum nr, 28, 20, júni 1923. Stofnsjóður þessa lífeyris- sjóðs var slyrktarsjóður bamakennara, er að miklu leyti var til orðinn fyrir framlög úr landssjóði, sjá lög nr. 18, 9. júlí 1909 og lög nr. 26, 20. okt. 1913. I5að liggur í hlutarins eðli, að slik takmörkuð löggjöf hefir litil áhrif á trjrggingarástandið alment, enda er hjer að eins um skipulag að ræða, er sett var upp í staðinn fyrir eftir- launa fyrirkomulagið. Trj'gging ekkna er í nokkurn veginn horfi eftir þessu skipulagi, fyrir slarfsmennina sjálfa nær tryggingin ekki nema til annarar áhættuhliðarinnar, þeirrar, að hann verði »of« gamall, en ekki til hinnar, að hann verði öryrki snemma. Að þessu leyti er skipulagið eiginlega ekki nema hálf gert. Öryrkjalrygging, án slysfara, og alvinnulrygging er engin, en sem ráðslöfun á því sviði niá nefna lög nr. 55, 27. júní 1925, um sáttatiiraunir i vinnudeilum.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.