Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Blaðsíða 63

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Blaðsíða 63
59 Heildarskipulag eða sjerstakar tryggingargreinar. Þess var getið hjer að framan, 19.—20. bls. og víðar, að erfiðleikarnir á gagngerðu skipulagi tryggingarmála væru með töluvert öðru sniði hjer á landi, í fámenninu, heldur en viðast erlendis. Alt yfirlit, eftirlit og gæsla er hjer miklu auðveldara, en hinsvegar er það óumflýjanlegt, að sljórn og starf verði umfangsmeira að tiltölu við mannfjölda. ís- lenskar trj'ggingarráðstafanir viðvíkjandi einstökum áhættu- tegundum hafa því, fram til þessa, kinokað sjer við þvi, að efna til sjerstakrar, nothæfrar starfræksiu, en hafa heldur farið þá leiðina, að sniða reglur sínar þannig, að komist yrði hjá gæslu að mestu leyti. Það er óhjákvæmilegt, að reglurn- ar verði að sama skapi ónákvæmar og eru styrktarákvæði slysatryggingarlaganna Ijóst dæmi þessa. En nákvæmt tillit til kringumstæðna allra er grundvallaratriði í öllum greinum al- mannatrygginga, ef þær eiga að koma að tilætluðum nolum. Meðan teknar eru fyrir einstakar áhætlutegundir út af fyrir sig, er hætt við því, að starfrækslan yrði of umsvifamikil að tiltölu við mannfjölda. Alt öðru máli er að gegna, ef margar trj'ggingartegundir eru settar undir sömu starfrækslu. Eftirlit og gæsla er í aðal- atriðunum eins, hvort sem um sjúkra- slysa- eða ellitryggingu er að ræða. Allur tvíverknaður getur því horfið og sömu- leiðis þau óþægindi, er óþörf gæsla, sitt úr hverri áttinni, hlýtur að valda hinum trygða. Gæslumaður verður miklu kunnugri högum hans og háttum, samræmi verður miklu belra á öllum styrktarráðstöfunum, og þær geta orðið miklu nákvæmari, mikið betur miðaðar við allar kringumstæður og hæfi hins trygða. Kostirnir við heildarskipulag (unificatio) eiga þó auðsjáanlega fyrir sjer að koma enn betur í ljós, þegar almannatrj'gging er komin á þann rekspöl, að hún getur farið að rækja fyrir alvöru sitt aðal-hlutverk, að af- stýra hættunum i stað þess að bæta skaðann. Ráðstafanir til þess að fyrirbyggja atvinnuslys standa í mjög nánu sam- bandi við ráðstafanir gegn iðnveikindum (occupational diseases). Almennar heilbrigðisráðstafanir draga ekki að eins úr veikindum, heldur stuðla einnig að því, að menn eldist betur, haldi starfskröftum lengur en ella, o. s. frv. Loks má geta þess, að kostnaður og fyrirhöfn við starfræksluna verður miklu minni, þó þetta atriði sje hvcrfandi að þýðingu móts við hitt, að tryggingin komi að tilætluðum notum. Iíostnað-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.