Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Síða 69

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Síða 69
G5 ast liggja betur við úrlausn hjer á landi en viðast annars- staðar. b. Alvinnutrygging. Atvinnutryggingar eru samkvæmt hlutarins eðli margvís- legum erfiðleikum háðar.1) Það yrði oflangt mál að rekja hjer allar þær helslu lillögur til úrlausnar, sem fram hafa komið, enda að mestu óþarft, að því er snertir viðhorf máls- ins hjer á landi. Að eins þau atriði, er máli skifta frá þessu þrengra sjónarmiði, skulu hjer rakin. lJað er einkennilegt um tryggingu atvinnulausra, að þar kcmur það Ijósar fram en í nokkurri annari tryggingargrein, að aðalatriðið er að fyrirbyggja skaðann, afstýra hættunni. Enginn hugsar til þess, að hægt sje að úlrýma algerlega veikindum, slysum eða ellihrumleika; hugsjónin er aðeins að draga úr þessu, sem mest má verða. Hitt er engin fjar- stæða, að vilja gersamlega útrýma atvinnuleysi. í ýmsum löndum og á ýmsum tímurn hefir atvinnuleysi raunverulega ekki veiið til að dreifa. Atvinnutrygging er því eina trygg- ingargreinin, sem getur haft að takmarki að gera sjálfa sig óþarfa, að því leyti að ekki komi til neinna bóta. Þetta tak- mark virðist liggja óvenjulega nærri hjer á landi, eins og atvinnugrundvellinum er háttað. Ráðstafanir þær, er miða að þessu aðaltakmarki, verður auðvitað atvinnustjórnin2) í hverju landi að hafa með hönd- um. Hinsvegar verður stjórn og starf almannatryggingar, hvort sem hún nær lengra eða skemra, að vera algerlega sjálfslæð og óháð. IJelta getur því ekki farið saman, og ef almannatrygging á að hafa íhlutun um atvinnutryggingu, getur hún að eins náð til annarar og þýðingarminni hlið- arinnar, bótahliðarinnar, svo sem að hafa greiðslu dagpen- inga með höndum o. þessk. Starfsemi almannatryggingar yrði því með miklu þrengra sniði um þessa tryggingargrein en hinar aðrar. Auk þess má telja ýms fleiri tormerki á því, að almannatrygging hjer á landi hafi þessa þrengri hlið atvinnutrygginga með höndum. 1) Sjá bls. 13—18 hjer að framan. 2) Með atvinnustjórn er hjer vitanlega ekki ált við þá deild stjórn- arráðsins, er nefnist atvinnumáladeíld. Undir atvinnustjórn renna margar fleiri stoðir, svo sem bankar og lánstofnanir, fjelög framleið- enda, atvinnurekenda og verkamanna, o m. fl. Pjóðbankinn hefir í flestum löndum forystuna í þessum efnum. 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.