Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Blaðsíða 83

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Blaðsíða 83
79 heldur kostnaðarniðurjöfnun, hversu hún megi verða rjett- mætust og hagkvæmust. Hjerlendar og erlendar trjrggingarráðstafanir tilnefna, auk hinna trygðu sjálfra, aðallega þrjá aðila til þess að taka þátt í tryggingarkostnaðinum: ríkið, hjeruð og atvinnurekendur. Hjer skal ekki út í það farið, umfram það, sem að iraman var nefnt, á bls. 71, um gjald af hendi einhleypinga, að telja almannatryggingunni sjerstaka tekjustofna. Það er auðsætt fyrirkomulagsatriði, sem engu verulegu máli skiftir, hvort t. d. ríkissjóður leggur trj'ggingunni fastákveðna árlega upp- hæð, eða afraksturinn af einhverju skattgjaldi, sem annars rynni í ríkissjóð. Hjer eru þvi að eins bein framlög höfð fyrir augum. Enn fremur er höfð hliðsjón að þeirri kostn- aðarniðurjöfnun, er nú þegar á sjer stað, til þess að ráðgera ekki neina ónauðsynlega röskun í þessum efnum. Ríkissjóður leggur nú upp undir hálfa aðra miljón kr. ár- lega til þeirra ráðstafana, er almannatrygging sjálfkrata Ijetti af honum, jöfnum höndum og hún tæki til starfa. Væri þá núverandi niðurjöfnun nokkurnveginn haldið með þvi, að ríkissjóður legði til almannatryggingar 15 kr. árlega fyrir hvern trygðan mann. Bœjar- sveitar- og sýslusjóðir nytu ekki síður góðs af al- mannatrj'ggingu, er hlulfallslega jafnvel Ijelti meira af þeim en af rikissjóði. Væri því síst ofílagt að ætla sama árgjald frá þeirri hlið. Hitt er í raun og veru annað mál, að þetta gjald yrði í ýmsum hjeruðum of þungbært eins og nú standa sakir. En þetta stafar ekki af þvi, að gjaldið væri hærra en þeim hlunnindum nemur, er almannatrj'gging hefði í för með sjer fyrir þá. Ástæðan er blátt áfram sú, að sjóðir þessir með núverandi tekjustofnum sínum berjast í bökkum víða hvar, og ber sennilega að því, að auka þurfi tekjur þeirra, hvort sem það verður gert þannig, að rikið eftirláti þeim einhverja af sínum skattastofnum eða á annan hátt. Þetta er, sem þegar er sagt, atriði er í raun og veru ekki snertir gjald til almannatrjrggingar. En auðvitað jtöí niðurjöfnun sú að vera háð því, hverjar tekjur og verkefni á hverjum tíma væru falin ríki og hjeraði. Atvinnurekendur greiða nú þegar iðgjöldin til slysatrj'gg- ingar. Hvort og hver frekari iðgjöld komi til þeirra kasta, fer alveg eftir tryggingarlegum, tekniskum, ástæðum. Svo- kallaðir iðn-sjúkdómar eiga að rjettu lagi að sæta sömu meðferð í þessu efni og atvinnustys. Sýni það sig að einhver
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.