Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1927, Side 5

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1927, Side 5
I. Stjórn háskólans. Reklor háskólans háskólaárið 1926—1927 var prófessor Guðmundur Thoroddsen, kosinn á alraennum kennarafundi 17. júni 1926. Deildarforsetar voru þessir: Prófessor Sigurður P. Sívertsen í guðfræðisdeild. —Guðmundur Hannesson i læknadeild. —»— Ólafur Lárusson i lagadeild. —»— dr. phil. Ágúst H. Bjarnason í heimspekisdeild Áttu þessir deildarforsetar sæli í háskólaráðinu undir for- sæti rektors. II. Skrásetning stúdenta. Háskólasetning og skrásetning nýrra stúdenta fór fram laugardaginn 2. október kl. 1 e. h. að viðstöddum kennur- um háskólans og stúdentum. Rektor mintist fyrst látins kennara, Rjarna dósents Jónssonar frá Vogi, og flutti því næst ræðu þá sem hjer fer á eftir. Að lokinni ræðunni af- lienti hann nýju stúdentunum háskólaborgarabrjefin en á undan og eftir voru sungnir kaflar úr háskólaljóðunum. Þá bauð rektor velkominn til háskólans Dag Strömbáck, lic. philol. frá Uppsölum, sem kominn var til þess að flytja fyrirlestra næstu mánuðina, við háskólann, um sænskar bókmentir.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.