Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1927, Qupperneq 27

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1927, Qupperneq 27
25 4. Fór yfir nokkur íslensk kvœði jrá 15.—17. öld. Tvær stundir í viku síðara misserið. Prófessor, dr. phil. Páll Eggert Ólason. Saga Islands frá upphafi siðaskifta á 16. öld til einvalds- hyllingar (með stúdentum), 4 stundir í viku hvort misserið. Dósent, dr. phil. Alexander Jóhannesson. 1. Skýrði rúnaristur 1 stund í viku fyrra misserið. 2. Hafði æfingar í goinesku 1 stund í viku síðara misserið. 3. Fór yfir germanska samanhurðarmáljrœði 1 stund í viku fyrra misserið. 4. Fór yfir nokkrar rímur 1 stund í viku fyrra misserið. 5. Fór yfir íslenska mál/rœði 1 stund í viku fyrra misserið. 6. Fór yfir íslenska málssögu 1 stund í viku síðara misserið. 7. Flutti fyrirlestra um islenska orðmyndunarfrœði 1 stund í viku fyrra misserið. 8. Hafði rilœ/ingar í islensku 1 stund í viku hvort misserið; siðara misserið fyrir erlenda slúdenta. VII. Próf. Guðfræðisdeildin. í Iok siðara misseris gengu 3 stúdentar undir embættispróf í guðfræði og stóðust það allir. Skriflega prófið stóð yfir dagana 30. og 31. maí og 1. og 3. júni. Verkefni voru þessi: I. í gamlaleslamenlisfrœðum: Amos 3, i,—n. II. í nýjateslamentisfrœðum: Lýs kenningu Jesú um gæði guðsrikis og um skilyrði fyrir inngöngu í guðsriki, eins og hún birtist í guðspjöllunum. 4

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.